Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 40

Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 40
Sparisjóðsstjórarnir Jónas Reynisson og Þór Gunnarsson. SPH Fyrirtæki og fjárfestar, undir stjórn Magnúsar Æ. Magnús- sonar, ertekið til starfa á efstu hæð í Stóra turninum í Kringlunni en auk þess er öll sambærileg þjónusta á vegum sviðsins veitt að Strandgötu í Hafnarfirði. Að auki fer öll verðbréfamiðlun á vegum Sparisjóðsins fram innan sviðsins svo sem kaup og sala innlendra og erlendra hlutabréfa og skuldabréfa sem og lausafjárstýring fyrir Sparisjóðinn. SPH Eignastýring, undir stjórn Jónasar Reynissonar, er einnig til húsa á efstu hæð Stóra turnsins í Kringlunni. Þar fer fram fjárvarsla og eignastýring fyrir einstaklinga og fyrirtæki auk reksturs og vörslu sjóða- tengdra fjármálaafurða. S24 er nýtt framlínusvið sem þjónar eingöngu einstaklingum. Þjón- ustan er að miklu leyti tengd debet- og kreditkortum með tilheyrandi inn- og útlánastarfsemi. Viðskiptavinirnir geta haft samband við fyrir- tækið í gegnum þrjár þjónustuleiðir, þ.e. símann, netið og síðan á sölu- stað í Kringlunni þar sem fólk getur fengið persónulega þjónustu og upplýsingar á opnunartíma Kringlunar. „Fólk vill gjarnan stofna til við- skipta með persónulegum hætti og þar kemur aðstaða S24 í Kringlunni í góðar þarfir. Á sama stað er einnig rekið netkaffi og þar geta viðskipta- Sparisjóður Hafnarfjarðar færir út kvíarnar Starfsemi Sparisjóðs Hafnarfjarðar hefur vaxið ört undan- farin tvö til þrjú ár. Á síðustu vikum hefur Sparisjóðurinn sett á fót þrjár nýjar rekstrareiningar sem eru: SPH Fyr- irtæki og fjárfestar og SPH Eignastýring sem báðar eru til húsa í Stóra turni Kringlunnar. Þá tók S24 einnig til starfa í Kringlunni fyrir skömmu. S24 býður upp á bankaþjónustu fyrir einstaklinga í gegnum síma og net allan sólarhringinn. „Sparisjóður Hafnarfjarðar tók til starfa árið 1902 og er næst elsti sparisjóður landsins. Hann hefur frá upphafi starfað í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi.! skoðanakönnunum sem Sparisjóður- inn hefur látið gera kemur fram að verulegur hluti viðskiptavina stund- ar vinnu í Reykjavík og í Ijósi þess var talið nauðsynlegt að gera ráðstaf- anir til þess að þeir gætu notið þjónustu Sparisjóðsins einnig þar," segja sparisjóðsstjórarnir Jónas Reynisson og Þór Gunnarsson. Þeir segja ennfremur að vegna harðrar samkeppni á fjár- málamarkaðnum hafi verið nauðsynlegt fyrir Sparisjóð Hafnar- fjarðar, eins og reyndar aðrar fjármálastofnanir, að höfða til nýrra viðskiptavina með nýjum þjónustuþáttum til þess að út- víkka starfsemina. Það hafi einungis verið hægt með því að fara inn á ný svið. Árið 1997 var þjónusta við rekstraraðila stóraukin og m.a. hafin miðlun innlendra sem erlendra verðbréfa. í kjölfar- ið var síðan tekin sú ákvörðun að bjóða alla almenna fyrirtækja- þjónustu í Reykjavík og skipta framlínuþjónustunni upp í fjögur svið. vinir sinnt viðskiptunum á netinu óski þeir þess," segja þeir Jónas og Þór. Forstöðumaður S24 er Sæmundur Benediktsson. Einstaklingsþjónusta Sparisjóðs Hafnarfjarðar verður áfram með hefðbundnu sniði á fjórum stöðum, í útibúunum að Strandgötu og á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði, á Garðatorgi í Garðabæ, og i Fjarðakaup- um, en SPH var fyrstur banka og sparisjóða til þess að setja upp útibú í stórmarkaði. Forstöðumaður Einstaklingsþjónustu er Ingibjörg H. Þráins- dóttir. Á bak við framlínusviðin eru þrjú stuðningssvið; Miðvinnsla, Áhættustýring og Þróun. Miðvinnsla annast aðalbókhald og reiknings- hald Sparisjóðsins, rekstur upplýsinga- og öryggiskerfa og einnig ýmsa 40 AUGLVSINGAKYNNING
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.