Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 72
NETIÐ kostur væri. Þetta er ein leið til að auka gagnvirkni hans. Annað markmið er að slytta þann tírna sem fer í það hjá við- skiptavinum að velja sér vörur, svo sem bíla. Þess vegna er söluskrá notaðra bíla endurskoðuð 12 sinnum á sólarhring og leitarvélin á þeim vef er mjög einföld í notkun. Með notkun hennar getur við- skiptavinurinn valið sér notaðan bíl á vefnum og síðan heimsótt íyrirtækið til þess að skoða hann nánar og eða ganga frá kaupum." Utlit vefsins skiptir miklu máli, að mati Sigfúsar. „Utlit, nota- og skemmt- anagildi þarf að haldast í hendur og bið- tími eftir síðum má ekki vera of langur. Það þarf helst eitthvað að gerast á síð- unni á meðan hún er að hlaðast upp. Þess vegna notum við meðal annars flash-tæknina jafn mikið og raun ber Notaðu lofthœðina með hillukerfi UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 1 SÍMI: 568 3300 I www.straumur.is I Að opna vef l 1. Markmið og tilgangur. 2. Hvað á að vera á vefnum? 3. Skipulag. 4. Útlit. 5. Fé til að halda vefnum við. vitni og „Bjölluveíurinn" sem við létum hanna fyrir okkur er dæmi um þessa tækni.“ Hann telur erfítt að segja til um hversu miklu máli vefurinn skipti fyrir- tæki í dag. Hann eigi hins vegar eftir að skipta mjög miklu máli í rekstrinum. Vefurinn sé í stöðugri þróun vegna þess hve öll tækni breytist hratt. Viðskipti í gegnum vefsíður hafi stóraukist, eink- um með vörur þar sem kaupferli sé ein- falt. „Þetta vitum við í Heklu og tökum mið af því í framtíðarþróun heimasíðu okkar.“ Markaðs- og samningatækl Bóksala stúdenta hefur verið á Netinu í um það bil fimm ár. Sigurður Pálsson rekstrar- stjóri segir að í upphafi hafi vefurinn að mestu leyti verið smíðaður innanhúss og það hafi gengið ágætlega en kröfurnar hafi aukist smám saman og í framhald- inu hafi verið ákveðið að ganga til sam- starfs við fyrirtækið Gæðamiðlun sem sérhæfir sig í vefsíðugerð. „Það eru til margir góðir upplýsinga- vefir um allan bæ en það er meira en að Olís-vefurinn er fallegur og fljótur að koma upp á skjánum. Skemmtilegur vefur að heim- sækja. Veffang: www.olis.is segja það að búa til verslunarvef þar sem fólk getur lokið sínum viðskiptum. Hug- myndin hjá okkur var að reyna að búa til vef með áherslu á auðvelt aðgengi, ein- faldleika, sjálfvirkni og gagnvirkni," seg- ir Sigurður og bendir á að í gagnvirkni skipti samskipti við háskólakennara miklu máli. „Við munum senda upplýsingar til þeirra, til dæmis um það hvernig bóka- staðan er og hvaða bækur eru notaðar, og reyna að fá þá til að svara okkur.“ Hvaða máli skiptir útiit vefsins? „Graf- íkin sem slík skiptir ekki miklu máli. Vef- urinn er bara einfaldur. Sumir hafa sagt að það vanti meiri dýpt í hann, ég veit það ekki - það er ágreiningur um það. En hann má ekki vera of þungur. En eitt er það sem við höfum sem enginn annar býður upp á og það er „on line-lager- staða“. Maður veit nákvæmlega hvort bókin er til eða ekki. Ef hún er uppseld þá hefur það gerst á nokkrum klukku- tímum. Þetta er atriði sem enginn annar hefur getað leyst,“ svarar Sigurður. Hann bendir á að vefurinn virki eins og útstillingargluggi og verðlisti því að verðlisti og öll tilboð séu að sjálfsögðu á vefnum. „Eg fæ tvenns konar svörun, annars vegar beina sölu, sem ég get mælt mjög auðveldlega í kerfinu, og hins vegar óbeina sölu sem ég get ekki mælt. Það má segja að vefurinn sé orð- inn markaðstæki og jafnframt samn- ingatæki. Útgefendur þurfa að gera meira fyrir bækur sem eru á forsíðu hjá mér í dag. Eg er með borðann minn inni á forsíðu Morgunblaðsins og veit nákvæmlega hve margar heim- sóknir ég fæ. Viðbrögðin hafa verið mjög góð.“ HS Vefur Mjólkursamsölunnar. Fjörlegur vefur- inn hjá Mjólkursamsölunni laðar að mörg börnin. Veffang: www.ms.is 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.