Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Page 79

Frjáls verslun - 01.11.1999, Page 79
I Alla leið! Guðjón Már Guðjónsson, forstjóri Oz.COM. Fyrirtœkið, sem starfar í þremur löndum, var metið á um 11 millj- arða á árinu og og stefnir það á að vera skráð á NASDAQ hlutabréfamark- aðnum í Bandaríkjunum. Með öðrum orðum;fara alla leið. (4. tbl.) ANNflll ÁRSINS 1999 Uþþskurður! Afar fróðleg umfjöllun var um einkarekstur og stóraukna samkeþþni í læknisþjónustu sem margir telja að eigi að heyra eingöngu undir ríkið. (2. tbl.) Krísa. Kjúklingar lentu í krísu á árinu þegar svört skýrsla Heilbrigðiseftirlits Suðurlands um kjúklingabúið á Ásmundarstöðum komst í fréttirnar sem og um- rœða um camþýlóbaktersýkingar. (7.tbl.) I beinni! I fyrsta sinn var sjónvarþsauglýsing sýnd í beinni útsendingu sl. haust þegar sþarisjóðirnir kynntu nýjan netbanka. Umrœða um netbanka og keþþni þeirra við hefð- bundna banka var í brennideþli á árinu. æ.tbl.) Stórveldi! Nóatúnsfjölskyldan varð stórveldi á árinu þegar Nóatún varð ráðandi aðili í Kauþási, fyrirtækis sem rekur 33 verslanir og veltir um tíu milljörðum á ári. (4. tbl.) Ráðinn! Gunnar Svavarsson, fyrr- verandi forstjóri Hamþiðjunnar, var ráðinn for- stjóri SH i g*diyltingarinnar þar. VUtbb Vallárfeðgar! Feðgarnir á Vallá, Geir Gunnar yngri og Geir Gunnar eldri, stefna að því að framleiða helming alls svínakjöts í landinu á nœstu árum, Þeir keyþtu Mela í Mela- sveit og þar verður sett uþþ stærsta svínabú á Is- landi. (5.tbl.)

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.