Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 83

Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 83
2000 börn! Verkefnið 2000 börn er stórt í sniðum, enda taka þátt í því 2000 börn eins og nafnið bendir til og á uppskeruhátíðinni má búast við um 5000 manns þar sem foreldrar og aðstendendur barnanna munu taka þátt í verkefninu ásamt kennurum og leiðbeinendum. öld. Opnunartónleikarnir verða í Borgarleikhús- inu og þar leikur einnig Kammersveit Reylqa- víkur. Strætó, bíli menningarborgarinnar Frá og með 22. janúar verða skemmtilegar uppákomur í Kringl- unni á laugardögum kl. 14.00 þar sem menn hita upp fyrir viðburði komandi viku. Stefnt er að því að geta boðið ókeypis aðgang að flestum viðburðum þennan dag og er almenningur hvattur til að reka inn nefið sem víðast. Markmiðið er að enginn verði óhultur fyrir menningunni þennan dag, hvorki þeir sem spóka sig í sundlaugum eða setjast upp í strætó sem er sérlegur bíll menningarársins! Skúli Helgason er framkvæmdastjóri innlendra verkefna menningarborgarinnar. FV-myndir: Geir Olajsson. Raddir Evrópu Raddir Evrópu er heiti á kór níu- tíu ungmenna sem koma frá öllum menningar- borgunum níu. Þetta er viðamesta samstarfsverk- efni menningarborganna. Með kórnum syngur Björk en stjórnandi kórsins er Þorgerður Ing- ólfsdóttir. Raddir Evrópu koma koma fram í sjón- varpsútsendingunni 2000 Today sem sýnd verð- ur á gamlárskvöld og nær til um 2 milljarða áhorfenda! Sýningartími er 24 klukkustundir og sent verður út fi á Hallgrímskirlqu en kórinn og Björk munu flytja eitt lag í útsendingunni sem full- trúar Islands og þess alþjóðlega samstarfs sem menningarborgin er nú hluti af. Þau koma svo fram í Perlunni á hátíðarkvöldi í tilefni af því að á miðnætti tekur Reykjavík við titlinum Menning- arborg Evrópu. M2000 sótti um styrk til Evrópusambands- ins vegna Radda Evrópu úr sjóði er nefnist CONNECT, en honum er ætlað að styrkja sam- skipti Evrópuþjóða á menningarsviðinu og er hægt að sækja um styrk til verkefna sem m.a. stuðla að „þátttöku í og kynningu á sögu og menn- ingararfi þjóðanna, nýsköpun og þróun nýrra að- ferða í listrænni sköpun, kynningu á menningar- legri ljölbreytni, samskiptum milli ólíkra menning- arsvæða og ótvíræðri viðurkenningu á menning- unni sem þætti í hagvexti og þjóðfélagsþátttöku.“ Hæsti Styrkur! Sjóðurinn veitir styrki á bilinu 7,5 til 26 milljónir króna. Vegna Radda Evrópu var sótt um hæsta styrk og hefúr nú borist staðfesting á niðurstöðu valnefnda. Af miklum tjölda umsókna voru 243 teknar til umijöllunar. í flokki A, Menn- ing og menntnn, voru 18 verkefni valin af 136 og hlutu Raddir Evrópu hæsta mögulegan styrk. Sjj Allir með! Þótt aðeins séu teknir 20 helstu viðburðir ársins, af 250, taka um 42.000 manns þátt í þeim. Munar þar mest um verkefni á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Listamenn í skólum, en þar er áætlað að 15.000 manns taki þátt, flestir grunnskólanemendur borgarinnar, hópur listamanna úr ólíkum listgreinum, kennarar og starfsfólk. 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.