Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 15
Björn opnar Sprok-vefinn fíjörn Bjarnason opnar vefinn www.sprok.is. Vitnað í Vísbendingu Kjarni málsins er sá, að launamunur á markaði endurspeglar yíirleitt afkastamun. Menn ættu því að ráðast að rót vandans og reyna heldur að jafna afkastamuninn með því að draga úr misskiptingu menntunar. Þorvaldur Gylfason, prófessor (Launamunur og menntun). [Það eruj samkeppnisyfirburðir sem skilja á milli þeirra sem verða undir og ofan á í samkeppni tæknifyrirtækja rétt eins og á milli annarra fyrirtækja í öðrum atvinnugreinum. Og það getur verið erfitt að veðja á réttan hest þegar hlaupabrautin er vegur út í óvissuna. Eyþór Ivar Jónsson, ritstjóri (Töfrar Buffetts). Almennt séð þá einkennist íslenskur vinnumarkaður af miklum fjölda verka- lýðsfélaga, atvinnuleysi hefur nánast verið óþekkt og hátt hlutfall launþega er í stéttarfélögum, eða um 84%, sem er með því mesta sem gerist í heiminum. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, vinnumarkaðsfræðingur (Verkföll (helgar tilgangurinn meðalið)). Áskriftarsími: 561 7575 □ jörn Bjarnason menntamálaráð- herra opnaði nýlega kynningarvef fyrir Þýðingastofuna Sprok við há- tíðlega athöfn í Siguijónssafni. Fyrirtækið Sprok var nýlega stofnað upp úr þýðingadeild Navision Software ísland ehf. Aðalverkefiii þess undanfarið hefur snúist um þýðingu á Windows ‘98 og var tækifærið í Sigurjóns- safiii notað til að kynna það verkefni. Stafræn Ijosritun gefur m.a. ■ Hámarks myndgæði ■ Innbyggða rafræna röðun ■ 600 dpi prentun á A3 og minna ■ Tengingu við tölvukost fyrirtækisins ■ Einfaldari vél ■ Fjölhæfari vél ■ Hljóðlátari vinnslu ■ Öfluga faxtengingu QSEEBE OPTÍMA nashuatee Þessi er allt í öllu > á skrifstofunni Tölvuteng janleg I jósritunarvél Prentari Faxtæki 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.