Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 25
fyrirtæki en ekkert orðið ágengt - tók upp símann og hringdi í Bob Fossberg, aðaleiganda Flex-Foot, og spurði hann beint út hvort fyrir- tækið væri til sölu. „Það var meira en tíl sölu,“ segir Jón. „Eg hringdi í Bob á þriðjudegi og hann ráðgerði þá að selja öðru fyrirtæld Flex-Foot þá um helgina. Eg bað hann um að bíða og gefa okkur færi á að kom inn í viðræðurnar. Hann varð við þeirri ósk minni. Ráðgjafar hans vöruðu hann hins vegar við að selja okkur þar sem viðræður hans við hitt fyrirtækið voru komnar veru- lega áleiðis - auk þess sem sýna varð honuin fram á að við hefðum 72 milljónir dollara, um 5,3 milljarða króna, í reiðufé og gætum greitt út í hönd. En þetta gekk hratt fyrir sig. Lögfræðistofa okkar í New York, Proskauer & Rose, sem er ein virtasta lögfræðistofan í Bandaríkj- unum, setti strax fimm tíl sex manns í málið. Kaupþing, sem ijármagnaði kaupin til bráðabirgða, annaðist hlutaijárútboð okkar í fyrra, og sjá Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar hf, ásamt Bob Fossberg, fyrrum aðaleiganda Flex-Foot. •'H 1! mL.- /ÆgsS&m arða skattaafslátt mun um hlutafjárúboð okkar á núna, kom sömuleiðis að mál- inu. Síðast en ekki síst hafði ég samband við Magnus Ahlquist, fjármálaráðgjafa hjá Atlantíca Associates Incorporated í New York, en hann hefúr verið okkar helstí ráðgjafi vegna kaupanna - enda þaulvanur bandarísku ijármálalífi og að vinna svona vinnu. 1 raun þýðir ekkert að mæta tíl leiks í viðræður sem þess- ar nema hafa fyrsta flokks ráðgjafa sér við hlið. Viðræðurnar tóku aðeins tvær vikur og voru þá í höfii.“ Þeir hjá Flex-Foot eru sérfrœðingar ífótum og gerviökklum en Össur hf. í hulsum og hulsutœkni. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.