Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 42
Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn verður flárfestíngabanki: EFA eflist Eignarhaldsfélagið Alþýðubank- inn hefur nú gengið í gegnum andlitslyftingu og stefnubreyt- ingu. Verið er að breyta stöðu þess á fjármálamarkaði og gera það að fjár- festingabanka á sviði áhættufjárfest- inga í óskráðum félögum. Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn skilaði methagnaði á öllum sviðum á síðasta ári og telur Gylfi Arnbjörnsson framkvæmdastjóri að stefnubreyting síðustu ára hafi skilað sér. Bankinn mun starfa undir nafninu, EFA.. í fyrra skilaði EFA 828 milljónum króna í hagnað fyrir skatta, 617 milljónum eftir skatta, sem er besta afkoma félagsins frá upphafi. Þetta þýðir 25 prósenta ávöxtun eig- infjár, sem er afar gott og í raun yfir langtíma- markmiðum félagsins. Breiddin í uppgjörinu er góð. Allar afkomudeildir skiluðu góðum ár- angri, hvort sem það var (skráðum bréfum eða óskráðum. Hreinn vaxtamunur nam tæpum 150 milljónum króna, eða rúmum sex prósent- um. Gylfi telur niðurstöðu ársins vera staðfest- ingu á því að stefnubreyting síðustu ára hafi verið rétt. Hún hafi skilað félaginu góðum ár- angri. „EFA hefur vaxið mikið á undanförnum árum. Eigið fé hefur ríflega þrefaldast á fimm árum og efnahagsreikningur félagsins hefur fjórfaldast þannig að við erum í dag hæfari til þess að taka að okkur stærri verkefni en við gátum fyrir þremur árum. Þessi afkoma endur- speglast líka af þeirri ákvörðun félagsins að efla innri þekkingu á sérhæfðu sviði áhættu- fjárfestinga. Við höfum ráðið sérfræðinga með mikla starfsreynslu sem stjórnendur í efri lög- um stjórnendapíramítans. Auðvitað fylgdi því Gvlfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri EFA. Stefnubreyting síðustu ára er að skila félaginu góðum árangri," segir hann og vill efla felagið a sviði áhættufjárfestinga í óskráðum félögum. Síðumúli 28 ■ Sími: 588 3370 Fax: 588 3340 • efa@efa.is kostnaður en jafnframt skilaði það betra mati á fjárfestingum og einkum og sér í lagi eftirfylgni og samstarfi við þau fyrirtæki sem við fjárfest- um í," segir hann. Breytt í fjárfestingarbanka Gríðarlegar breytingar hafa orðið á fjár- málamarkaði frá því Eignarhaldsfélagið Al- þýðubankinn varð til við sameiningu fjögurra banka í íslandsbanka fyrir tíu árum, að ekki sé talað um á þeim 30 árum sem brátt eru liðin frá því Alþýðubankinn var stofnaður. EFA var með fyrstu félögum til að sérhæfa sig sem áhættufjárfestingafélag. Bankarnir hafa eflt starfsemi sína á þessu sviði og samkeppni hefur aukist verulega. í tilefni afmælisins hafa starfshættir og stefna EFA verið endurskoðuð. Á aðalfundinum nýlega var samþykkt að fá heimild til að starfa sem fjárfestingabanki (á ensku Venture Bank). „Við höfum að einhverju leyti verið að sinna bankastarfsemi og teljum eðlilegt að gera það undir formerkjum þess að við séum lánastofnun. Við höfum tækifæri til að sérhæfa okkur á þessu sviði fjármögn- unar og kynna þannig nýjungar í fjár- mögnun í viðskiptalífinu," segir Gylfi og telur efnahagsreikning félagsins gefa svigrúm til verulegrar stækkunar. Ákvörðunartaka er skilvírkari í takt við formbreytinguna hefur skipu- riti verið breytt. Skarpari skil eru á milli hlutverks og ábyrgðar stjórnar og fram- kvæmdastjóra. Framkvæmdastjórn hefur verið mynduð og skiptist starf bankans á þrjú meginsvið; fjármálasvið, áhættu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.