Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 43
Starfsmenn EFA frá vinstri: Jón Sigurðsson, forstöðumaður fjárfestingasviðs, Sigrún Guðmundsdóttir bókari, Hákon Björnsson, framkvæmda- stjóriAllied EFA, BirgirÚmarHaraldsson fjárfestingaráðgjafi, Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri EFA, SigurðurJón Björnsson, forstöðumað- ur fjármálasviðs, og Guðrún I. Svansdóttir upplýsingafulltrúi. EFA er til húsa við Síðumúla ífíeykjavík. sjóðasvið og fjárfestingasvið. Gylfi verður áfram framkvæmdastjóri fé- lagsins, Sigurður Jón Björnsson verður forstöðumaður fjármálasviðs og Jón Sigurðsson forstöðumaður fjárfestingasviðs. Forstöðumaður áhættusjóðasviðs hefur ekki enn verið ráðinn. „í tengslum við svona breytingu er mikilvægt að ákvörðunartaka sé skilvirkari og hraðari jafn- framt því sem ábyrgðarskipting verður skýrari. Við erum alltaf að með- höndla áhættu og því er mikilvægt að Ijóst sé hver okkar á að taka ákvarðanir um hvað. Þetta hefur alltaf verið augljóst en með vexti fé- lagsins og auknum umsvifum er mikilvægt að þetta hafi eðlilegan far- veg," segir Gylfi. 1. Frumkvöðlafjármögnun Fjárfestingarstefnan breytist og spannar nú allt litróf fjármála- markaðarins. Markmiðið er að hafa 5-10 % af efnahagsreikningi í frumkvöðlafjármögnun og koma fyrr að mótun viðskiptahugmynda og fyrirtækja. 2. Fjármögnun vaxtar Umsvif verða aukin og verður bankinn með 30-40% af eignum í fjármögnun vaxtarfélaga, stjórnendakaupum og skráningu fyrir- tækja á markaði í stað 15-20% í dag. 3. Virkari á tiingí Hlutfall af eignum í skráðum hlutabréfum minnkar úr 30-40% í 15- 20% jafnframt því sem bankinn verður virkari í viðskiptum á Verð- bréfaþingi í gegnum svokallaða veltubókarfjárfestingu. 4. Starfsemin víkkar út Ákveðið hlutfall eigna verður bundið í langttmaskuldabréfum og jafnframt verður stofnuð ný deild sem kynna mun óhefðbundin lánaform sem skyld eru eigin fé, svo sem víkjandi lán með kaup- rétti, breytanleg skuldabréf, brúarlán og svo framvegis. Samfara uppstokkun á innra starfi bankans hafa merki félagsins og ímynd verið endurhönnuð. Nafninu hefur ekki verið breytt, en fé- lagið mun hér eftir kenna sig við EFA. Markmiðið er að viðhalda þeirri ímynd sem EFA hefur áunnið sér sem nýjungagjarn en jafnframt jarð- bundinn og raunsær fjárfestir, sem metur efnislegt innihald verkefna og langtímamöguleika þeirra með það að markmiði að hámarka ávöxt- un hluthafanna. Litið er á fyrirtækin sem samstarfsfyrirtæki og stjórn- endur og hluthafa þeirra sem samstarfsmenn.H!] mhimiim 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.