Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 44
 MARKAÐSSETNING Bein markaðssókn vex stöðugt og þar er mesti vöxturinn, bæði í Bret- landi og Bandaríkjunum. Eg veit ekki hverjar tölurnar eru nákvæmlega í Bretlandi á þessu ári en dæmigert fyrir- tæki myndi eyða um 40 prósentum af markaðsljármagni í beina markaðssetn- ingu,“ segir breski ráðgjafinn Roger Millington. Hann telur af og frá að bein markaðssókn hafi náð hámarki. Margir halda að markaðurinn verði mettur inn- an tíðar en Millington heldur að það sé langur vegur þar í ffá. I Bandaríkjunum fær meðalijölskylda gríðarlega mikið af markpósti inn um lúguna og ekkert lát er á því. Markaðsfólk myndi ekki halda áfram að notfæra sér markpóstinn nema vegna þess að þess konar markaðssetn- ing skilar árangri. Höfðað til viðskiptavinarins Roger Millington hefur yfir 30 ára reynslu af beinni markaðssókn. Hann var meðal annars hönnunarstjóri fyrir Wunder- man, Hly Grey Direct og Ogil- vy&Mather Direct. Frá 1983 hefur hann rekið eigið ráðgjafafyrirtæki og verið vinsæll fyrirlesari á ráðstefnum um beina markaðssókn víða um heim. Mill- ington var hér á landi nýlega á vegum Imarks, Félags íslensks markaðsfólks, og Islandspósts hf. til að leiða íslenskt markaðsfólk í allan sannleikann um beina markaðssetningu og þá sérstak- lega markpóstinn. Þessi aðferð hefur mikið verið notuð erlendis en það má segja að það sé ekki fyrr en á síðustu árum sem íslensk fyrirtæki hafi farið að fikra sig áfram á þessu sviði. Markaðsdeildir fyrirtækja eru nú farnar að skoða beina markaðssetningu í meira mæli en áður, annað hvort eina sér eða í tengslum við auglýsingar í ljöl- miðlum þar sem ákveðnum upplýsing- um er komið á framfæri við alla neyt- endur. A vef Islandspósts hf., www.post- ur.is, er að finna upplýsingar um beina markaðssókn og þau fyrirtæki sem veita þjónustu á því sviði. Einnig veitir Pósturinn viðskiptavinum ókeypis ráð- gjöf við notkun á markpósti. Sólveig Hjaltadóttir deildarstjóri hefúr umsjón með henni. Kosturinn við markpóst er sá að skilaboðin höfða til viðskiptavinarins út frá viðskiptasögu hans hjá viðkomandi fýrirtæki. Með því að nota markpóst með öðrum auglýsingum er til dæmis hægt að vekja áhuga í gegnum dagblöð, tímarit, útvarp og sjónvarp og fýlgja því Bein ma Bein markaðssókn vex stöðugt. En vertu viss um að þú sért að senda réttum hópi fólks bréf. Efhóþurinn errangurþá ertþú að henda peningunum út um gluggann. Effir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndin Geir Ólafsson. síðan eftir með því að senda kynning- arbækling til þeirra sem hafa sýnt áhuga. Hverjum á að senda? Millington segir að vandamálið sé að vita hverj- um eigi að senda markpóstinn og hverjum ekki, því að mörg fýrirtæki eigi ekki tilgreindan markhóp eða viti ekki nákvæmlega hverjir við- skiptavinirnir séu. Þessi fyrirtæki þurfa að leggja út í þá vinnu að kanna markhópinn áður en lengra er haldið og geta þá farið ýmsar leiðir, 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.