Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 52
Hluti af endurskoðendum og ráðgjöfum hjá PwC. Frá vinstri: Stefán Bergsson, Ólafur Viggó Sigurbergsson, Reynir Kristinsson, Jón Arnar Baldursson, Frans Páll Sigurðsson, Jónatan S. Svavarsson, Gunnar Sigurðsson, Valdimar Ólafsson, Hjalti Schiöth, Þórir Ólajsson, Ólafur Kristinsson, Ómar H. Björnsson, Katrín S. Óladóttir, Guðríður Kristófersdóttir, Reynir Vignir, Oskar JóseJsson, Geir Geirsson, Sigurður B. Arnþórsson og Gunnlaugur Kristinsson. Alþjóðlegt við- skiptaumhverfi færist sífellt nær. Islensk fyrirtæki leita á markað erlendis og erlend fyrirtæki leita viðskiptatækifæra hér á landi. Fyrirtæki hafa almennt verið að sam- einast og stækka og það hefur leitt til þess að sífellt meiri kröfur eru gerðar til endur- skoðenda. Upplýsinga- kerfi verða flóknari og meiri kröfur eru gerðar til upplýsinga. Gríðarlegur kostnaður er fólginn í því að byggja upp og halda við þeirri þekkingu sem felst í aðferðafræði endurskoðenda, hug- búnaði og endurmenntun. Starf endurskoðenda hefur breyst í takt við breytingar í þjóðfélaginu. Rafræn viðskipti verða algengari og sem dæmi má nefna að endurskoðendur eru farnir að votta eða staðfesta trúverðugleika vefsíðna. Endur- skoðendur þurfa að sérhæfa sig meira en áður og þrýst er á að endurskoðunarfýrirtæki séu af þeirri stærð að þær geti svarað kröfum markað- arins. Það er líka mikilvægt fyrir fjárfesta og aðra sem treysta á vinnu endurskoðenda að vita að stór endurskoðunarfyrirtæki eiga auðveldara með að halda stöðu sinni og hlutleysi gagnvart þrýstingi frá stórum viðskiptavinum. „Endurskoðendur eru farnir að vera sýnilegri með öðrum hætti en áður,“ segir Olafur Kristins- son, endurskoðandi hjá Pricewaterhouse Coopers, PwC. „Eg sé fýrir mér að hlutverk endurskoðandans eigi eftir að breytast. Þörf markaðarins verður ekki einungis sú að endurskoðendur veiti sérfræðiálit á reikn- ingsskilum og öðrum fjárhagsupplýsingum heldur munu kröfur manna aukast um staðfestingu á áreiðanleika þeirra sem bjóða við- skipti á Netinu." Upplýsingarnar nýtast betur Endurskoðunarfyr- irtæki hafa verið að sameinast erlendis á síðustu árum og svipuð þróun hefur átt sér stað hér. PwC ruddi að vissu leyti brautina með samein- ingu við Hagvang fyrir nokkrum árum en á eftir fylgdi uppbygging Deloitte & Touche með sam- einingu þriggja fyrirtækja, Endurskoðunar Sig. Stefánssonar hf., Stoð-Endurskoðunar hf. og Löggiltra endurskoðenda hf. sem áður var í sam- starfi við Arthur Andersen & Co. Þessar samein- ingar komu öllum markaðnum á hreyfingu og leiddu til þess að PwC og BDO Endurskoðun sameinuðust auk þess sem PwC tók einnig upp samstarf við Islenska miðlun á sviði markaðs- rannsókna. KPMG og SH Endurskoðendur hafa runnið saman og sömuleiðis KPMG og Endur- Gjörbreyting hefur orðið á endurskoðun- / armarkaðnum á síðustu misserum. I stað eins stórs endurskoðunarfyrirtœkis, KPMG, eru komin tvö í viðbót, PwC og Deloitte & Touche og eru þessi stærst á / markaðnum. I lögmennskunni hafa líka orðið sameiningar. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur. Myndir: Geir Ólafsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.