Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 64
STJÓRNUN Framtíðin ekki skýr en björt! Karl tekur undir orð Dan Carp, forstjóra Eastman Kodak, sem segja allt sem segja þarf: „Framtíðin er ekki skýr í okkar huga en hún er sannarlega björt!“ IVIín skoðun er sú að fyrir framkvæmdastjóra sé ekki síðra að vera fremur markaðslega þenkjandi en fjármálalega." feiknaleg tækifæri sem við erum að búa okkur undir að nýta og við munum velja inn á hvaða brautir við förum,“ segir hún. Karl Þór Sigurðsson hefur starfað hjá fyrirtækinu í átta ár. Hann var ráðinn þangað sem fjármálastjóri og heiur séð um allar neytendavörur í heildsölu og nú nýlega smásölu líka. Undanfarin tvö ár hefur hann nánast eingöngu unnið að markaðsstörfum samfara því að vera aðstoðarframkvæmda- stjóri fyrirtækisins. „Mín skoðun er sú að fyrir framkvæmdastjóra sé ekki síðra að vera fremur markaðslega þenkjandi en ijármálalega. Fyrir- tækið þarf fyrst og fremst að vaxa og dafna og framkvæmda- stjórinn þarf að hafa nef fyrir framtíðinni. Ef hann hefur það ekki þá er hætt við að framtíðarsýnin verði óskýr og það geng- ur ekki upp,“ útskýrir Karl. Notum e-póstinn Karl segir það skoðun sína að stjórnarfor- manni sé ekkert óviðkomandi þó að það sé eflaust afar persónu- bundið hvernig stíl hver og einn skapi sér. „Við erum svo hepp- in að Hildur er hér öllum hnútum kunnug og trúi ég að hún láti sér flest mikilvægt viðkomandi en okkar samstarf eftir þessar breytingar er rétt að byrja að þróast. Við munum eflaust eiga með okkur reglulega fundi auk þess sem við getum skipst dag- lega á skoðunum gegnum e-póst, sem stjórnendur nota sér óspart í dag. Fundum fækkar en menn eiga í auknum mæli sam- og skoðanaskipti fyrir milligöngu tækninnar,“ segir hann. Stafræn bylting er að eiga sér stað í myndvinnslu jafnt fyrir al- menning og fyrirtæki sem atvinnuljósmyndara, prentiðnaðinn og myndgreiningu á heilbrigðissviði en allir þessir markaðir eru mjög mikilvægir fyrir okkur. „Við höíum boðið almenningi myndgeisladiska á lágu verði og þannig er hægt að hægt að fá myndir af hefðbundnum filmum á geisladisk. Við bjóðum einnig upp á viðskipti gegnum Internetið. Fólk notar internetið til að panta myndvinnslu. Ég tel að þetta sé einhver áhriíamesta bylt- ingin í myndvinnslu sem átt hefur sér stað. Þá fáum við sendar myndir, sem við prentum út á ljósmyndapappír, stækkum, prent- um á boli, bolla, músarmottur o.s.frv. Einnig seljum við net- myndaalbúm til hægðarauka við flokkun og varðveislu staf- rænna mynda. Það er trú manna að Netið verði á næstu árum drifið áfram af ljósmyndum. Áhugi fólks er orðinn svo mikill á þessari tækni,“ segir hann og spáir einnig fiölgun myndbanka í framtíðinni þar sem fjölmiðlar og einstaklingar geta fengið myndir til birtingar eða eigin notkunar gegn vægri greiðslu. Bjöll framtíð „Mynda- og filmuskannar verða sífellt ódýrari en með þeim getur fólk skannað inn ljósmyndir sínar sjálft á tölvur. Ef svo fólk vill úrvals útprentun önnumst við þann þátt. Hewlett-Packard og Kodak eru að liefja samstarf um fram- leiðslu á prenturum, bæði til myndframleiðslu í ljósmyndaversl- unum og fyrir almenning. Þessir prentarar verða hraðvirkari og gæðin meiri en áður hefur tíðkast. Þetta er tímamótasamstarf þar sem tveir risar, hvor á sínu sviði, snúa bökum saman,“ seg- ir Karl og bætir við að ekki sé aðeins um framfarir að ræða á stafræna sviðinu því í haust sé til dæmis væntanleg á markað- inn ný tímamóta APS myndavél frá Kodak. Á litlum skjá á bak- hlið hennar er hægt að sjá myndina þegar búið er að smella af og ákveða hvort hana skuli framkalla eða ekki og í hversu mörgum eintökum. Þessi skilaboð les síðan framköllunarvélin þegar filman kemur í framköllun. Karl tekur undir orð Dan Carp, forstjóra Eastman Kodak, sem segja allt sem segja þarf: „Framtíðin er ekki skýr í okkar huga en hún er sannarlega björt!“ SQ 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.