Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 73
Ihillunum eru vínflöskur í löngum röðum. Eðalvín, léttvín, koníak og viskí, allt er þetta til og miklu meira. Nei, það er ekki verið að lýsa bar á veitingahúsi eða í Ríkinu, heldur söluskrifstofum Allied Domecq sem eru 1 húsnæði með heild- sölufyrirtækjunum Islensk Ameríska og Innnes á Tunguháls- inum. Allied Domecq hefur verið starfandi um fimm ára skeið á Islandi, en það varð upphaflega til við samruna tveggja al- þjóðlegra fyrirtækja, Allied Distillers í Englandi og Domecq á Spáni og hefur fyrirtækið skrifstofur víða um heim. Islensk Ameríska á 49% og Allied Domecq 51% í íyrirtækinu hér á landi og á skrifstofu þess starfa nú 9 manns við innflutning og sölustörf. LéttU vínin að koma Innflutningur og sala Allied Domecq snýst eingöngu um áfengi. Mest sterk vín, þar sem erlenda móðurfyrirtækið er eigandi og framleiðandi að mörgum teg- undum vína, en þó eru léttvín örlítið farin að stinga upp kollin- um vegna breyttra neysluvenja Islendinga. „Við erum aðal- lega með sterk vín, mest frá móðurhúsinu sjálfu sem staðsett er í Frakklandi," segir Chrístine Blim, markaðsstjóri hjá Allied. „Hins vegar er markaðurinn svo þröngur hér á landi að við höfum þurft að fá sérstakt leyfi til að flytja inn tegundir frá öðrum framleiðendum, til dæmis Bacardi og Jack Daniel’s. Allied framleiðir að mestu leyti sterk vín, eins og Beefeater gin, Ballantine’s viskí og Courvoisier koníak, en hefur þó átt hlut í rauðvínshúsum og stefnan er að flytja inn fleiri vín víða að úr heiminum til að bæta flóruna okkar þar sem neyslan kallar á það.“ Eftirlæti Napóleons Christine segir neyslu koníaks hér öðru- vísi en víðast hvar annars staðar. Erlendis drekkur fólk af ein- hverjum ástæðum mest koníak sem merkt er V.S., en hér munar svo litlu á verðinu á V.S og V.S.O.P., aðeins um 200-700 21018 Christine Blin er markaðsstjóri hjá Allied Domecq. Hún segir ríkja talsverðan áhuga á fræðslu um vín og í bígerð hjá fyrirtækinu sé að vera með námskeið jýrir almenning þar sem kennt sé ýmislegt um koníak og viskí. Christine Blin, markaðsstjóri hjá Allied Domecq: Konúik í fyrsta sæti I i I I í krónum, að fólk velur V.S.O.P. fremur, enda mun betra vín yfirleitt og nokkru eldra. Allied Domecq hefur umboð fyrir hið þekkta franska koníak Courvoisier, sem meðal annars hefur verið kallað eft- irlæti Napóleons og segir Christine markaðshlutdeild þess fara mjög vax- andi. „Courvoisier er afskaplega vandað koníak og húsið gamalt og þekkt,“ segir hún. „Saga þess nær aftur til 18. aldar þegar Emmanuel Courvoisier vínsali og Lou- is Gallois, sem sérhæfði sig í koníaki, tóku sig saman og settu upp fýrirtæki. Allar götur síðan hefur saga fyrirtækisins ein- kennst af vandvirkni, gæðaframleiðslu og áherslu á góða þjón- ustu. Aðeins eru valin fyrsta flokks vínber frá mjög afmörkuðu svæði, eikin í tunnurnar er sérvalin og allt framleiðsluferlið undir ströngu eftirliti til að viðhalda gæðum þeim sem kon- íakið er þekkt fýrir.“ Kynningar Það má ekki auglýsa áfengi hér á landi og það hlýtur að standa lýrirtækjum á borð við Allied Domecq dálítið fýrir þrifum? „Því er ekki að neita að þetta auglýsingabann hefur áhrif,“ svarar Christine. „Hins vegar höfum við verið með kon- íakskynningar og námskeið fyrir starfsfólk veitingahúsa og höfum haldið sérstök vínkvöld á veit- ingahúsum þar sem ákveðnar tegundir eru kynntar hveiju sinni. Þá skreytum við gjarnan húsið í samræmi við það sem kynna á, höfum þjóna sem gefa fólki að smakka og bjóðum upp á tilboð í tilefni kvöldins. í bígerð hjá okkur er að halda fleiri námskeið íýr- ir almenning og kenna ýmislegt um koníak og viskí, svo eitthvað sé nefnt. Það ríkir talsverður áhugi á slíku og starfsfólk hér hef- ur til að mynda verið á sérstöku viskí- og koníaksnámskeiði að undanförnu til að geta sinnt betur viðskiptavinum.” SD Innflutningur og sala Allied Domecq snýst eingöngu um áfengi. „Við erum að- allega með sterk vín, mest frá móðurhús- inu sjálfu sem staðsett er í Frakklandi. “ Eftir Vigdísi Stefinsdóttur Myndin Geir Ólafsson 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.