Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 74
Að gera gott vín er list sem ekki er öllum gefin - en Frakkarnir kunna þá kúnst! FV-mynd: Geir Olafsson. Hvaðan koma vínberin? Með auknu frelsi í innflutningi á áfengi hefur úrval gæðavína margfaldast á Islandi frá þvi sem var. Framboð á ýmiss konar fræðslu um vín er mjög Jjölbreytt og hafa Islend- ingar notfært sér það. Sem dæmi má nefna svokallaðar þemavikur á betri veit- ingahúsum borgarinnar þar sem vín og matur frá ákveðnu landi eða ákveðnu hér- aði, t.d Frakklandi eða Italíu, er látið ráða ríkjum. I sérverslun ATVR hafa innflytj- endur kappkoslað að bjóða upp á sem breiðasta línu og fólk er farið að nota létt- vín sem sjálfsagðan hluta góðrar máltíðar. Léttvíni er skipt í rauðvín, hvítvín, rósa- vín og kampavín. Það eru vínberin, þrúg- urnar, sem skipta fyrst og fremst máli þegar um bragðið er að ræða. Helstu snillingar í flokki vínsmakkara geta með nokkru öryggi sagt til um hvar vínberin uxu, jaíhvel fundið út í hvaða hæð og hvernig veðrið var sumarið sem þau voru að vaxa. Jarðvegurinn hefur geysileg áhrif og í Frakklandi, þar sem víngerð á sér mjög langa sögu, eru vínbændur þekktir hver fyrir sitt vín og sumir hverjir, þeir sem framleiða lítið, selja bara til valdra viðskiptavina. Þessi eru goð Ýmsir flytja inn vin frá Frakklandi. Eitt þeirra fyrirtækja er Aust- urbakki sem flytur inn t.d. léttvínin Malesan (www.williampitters.com) og Numero 1 (www.dourthe.com/gb/do- urthe/frame-dourthe.html) frá Bor- deaux. Malesan (kr. 1.030/550.- í ÁTVR) Sujallir víngerðarmenn Vínframleiðsla í Frakklandi byggist á langri hefð og haft hefur verið á orði að léttvín sé vatn Frakkanna. Að gera gott vín er list sem ekki er öllum gef- in og góðir víngerðarmenn hafa ætíð ver- ið eftirsóttir, en í Ijölskyldum vínframleið- enda gengur starfið mann fram af manni. Þar má til dæmis nefna René Muré, þar sem nú ræður ríkjum 11. kynslóðin frá 1648 er vínframleiðsla hófst. Þessi ágæta fjölskylda býr í Clos St. Landeilin og hef- ur gert frá 7. öld. Vínþrúgurnar ráða bragði og áferð vínsins ásamt því hvernig víngerðin fer fram. Helstu vínræktarhéruð í Frakklandi eru Burgundy, Alsace, Champagne, Rínarhéruðin, Bordeaux, Loire og Provence. Hvert og eitt þessara héraða framleiðir vín með sérstöku bragði og áferð og er þekkt fyrir. er dæmigert vín frá Bordeaux, meðalþungt, ávaxtarikt og ljúft. Vín sem hentar við öll tækifæri, einnig stórveislur. Malesan hefur verið mest selda Bordeaux rauðvínið í Frakkland síðastliðin sex ár. Numero 1 fæst bæði í hvítu og rauðu í ÁTVR. Bæði þessi vín eru margverðlaunuð og sem dæmi má nefna að Numero 1 hvitt (kr. 1.140- í ÁTVR) hefur hlotið hina eftirsóttu viðurkenningu „Certificate of Excellence" frá Masters of Wine samtökunum. Það er mjög ljúffengt og ávaxtaríkt og hefur góða fyllingu. Numero 1 rautt (kr. 1.190- í ÁTVR) gefur stóru vínun- um ekkert eftír. Það er kröftugt en í senn mjúkt og með kaffi- og súkkulaðikeim. Vínframleiðsla í Frakklandi byggist á langri hefð og haft hefur verið á orði að léttvín sé vatn Frakkanna. Að gera gott vín er list sem ekki er öllum gefin - en Frakkarnir kunna þá kúnst! Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.