Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 86
I Eimskip er einn af máttarstólpum Reykjavíkur menningaborgar árið 2000 og leggur til ijárstuðn- ing sem rennur til verkefna sem val- in eru inn í dagskrána sem ráðist er í á menningaárinu. I gegnum tíðina hefur Eimskip stutt við menningu landsins með ýmsum hætti en vill með þessum stuðningi við menning- arborgina leggja áherslu á að vera í fararbroddi fyrirtækja sem styðja við menningarstarf," segir Guðný Kára- dóttir, kynningarstjóri Eimskipa. Auk stuðnings við dagskrá menn- ingarborgarinnar í heild er Eimskip beinn stuðningsaðili verkefnanna Skil 21 og Faldir ijársjóðir - Collegium Musica. Þessi verkefni eru hvort á sínu sviði og mjög ólík. Skil 21 er umhverfisverkefni sem byggist á endurnýtingu lífræns úr- gangs í þágu uppgræðslu og ræktunar á suðvesturhorni landsins. Umsjón verkefnisins er í höndum samtakanna Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólís, en þau hafa virkjað ijölda fyrirtækja til samstarfs. Með þátttöku Eimskips í Skil 21 er á ákveðinn hátt verið að fylgja eftir þeirri stefnu fyrirtækisins að axla ábyrgð og vinna að stöðugum endurbótum í umhverf- ismálum og er meginmarkmið þess að minnka hlutfall sorps, 86 endurnýta úrgangsefni og halda mengun í lágmarki. Collegium Musicum Verkefnið rannsókn á íslenskum tónlistararfi er undir stjórn Collegium Musicum og miðar að því að fmna falda ljársjóði í gömlum handritum. Kári Bjarnason hjá Reykjavíkurakademíunni og sér- fræðingur í handritadeild Landsbóka- safns íslands í Þjóðarbókhlöðu hefur umsjón með þessu verkefni. „Fyrir um það bil fimm árum birt- ist við mig viðtal í Morgunblaðinu þar sem ég dásama eitt tiltekið handrit með hendi Hjalta Þor- steinssonar í Vatnsfirði þar sem er að finna kvæði Ólafs Jóns- sonar frá Söndum (1560-1627). Ég leyfði mér að halda því fram að þetta væri eitt fallegasta handrit okkar í Landsbóka- safninu og bætti við að þar væri að finna nótur,“ segir Kári. „Daginn eftir kom til mín kona sem sagðist heita Helga Ing- ólfsdóttir og hafa áhuga á að kynna sér nánar þetta handrit, þar sem Hjalti Þorsteinsson væri einn af fáum mönnum á ís- landi sem vitað væri um að væri tónlistarmenntaður. Hún spurði jafnframt hvort til væri meira aí nótum í handritum. Ég sagði henni að ég væri búinn að vinna í handritadeildinni í Verðmœtum má bjarga á ýmsa vegu ogþaugeta legib á ótrúlegustu stöb- um. Eimskip styrkir dagskrá á veg- um menningarborgarinnar en tvö verkefni, sem félagib styrkir sérstak- lega, vísa beint í ab bjarga hlutum og menningu. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.