Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 91
fram heildaráhrifunum sem leikstjórinn vildi. Allar línur líkama leikaranna áttu að sjást vel og skýrt, einnig svipbrigði, og það tókst með því hvernig Khondji meðhöndlaði filmuna til að ná þessum skörpu útlínum í svona gráum, mónótónískum litum.“ Myndatakan fór fram á Mýrdalssandi, austan við Hjörleifshöfða, og fór öll hers- ingin þangað og dvaldi þar í þá 10 daga sem verkið tók. Leikarar komu og fóru eftir atvikum, en í auglýsingunni eru bæði íslenskir og erlendir leikarar. „Casting" sá um að fmna fólkið. Eins og sést í auglýsingunni, velur leikstjórinn sterka karaktera, fólk sem tekið er eftir, og er ekki að binda sig við einhvern aldur því aldursmunur yngsta og elsta leikarans er líklega um 70 ár eða svo... Til að halda hita á leikurum og öðrum þeim sem að auglýsingunni komu voru til staðar gríðarstórir hitablásarar og létt- ar og þykkar flískápur sem brugðið var yfir leikarana á milli þess sem myndavél- in gekk. Þetta gekk allt vel upp og eng- inn fékk kvef. Vekur athygli En hvers vegna sést bíll- inn, aðalatriðið, svo lítið? Hlýtur það ekki að veikja stöðu auglýsingarinnar ef eng- inn veit hvað verið er að auglýsa? „Það er með ráðum gert að láta hann bara sjást rétt í endann. Auglýsingin grípur athyglina fyrst og fremst og ef fólk horfir á hana alla sést hvað verið er að auglýsa. Það er talað inn á hvern ramma, útskýrt hvernig áreitið, sem nú- tímamaðurinn verður fyrir, hefur áhrif á hann, hve viðkvæm börn eru og hve vel þarf að verja þau, hve góðan stuðning bakið þarf til að haldast heilt, hve mikil- vægt sé að sætið sé gott og svo framveg- is. Lögð er áhersla á styrk og form mannslíkamans sem svo færist yfir á bíl- inn sem sameinar þá alla kostina sem búið er að vekja athygli á. Sem sagt - lít- ið „masterpiece" - ef ég er spurður," seg- ir Leifur sem greinilega hefur orðið fyr- ir nokkrum áhrifum af þessari ágætu auglýsingu og kannski ekki skrítið, hún er með fallegri auglýsingum að áliti blaðamanns. 33 Dumbungslegt veöur! Veðrið varð að vera dumbungslegt og ekki of bjart til að ná fram þeim heildaráhrifum sem leikstjórinn var að leitast eftir. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.