Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 92
Innheimtufyrirtækið Intrum á ís- landi býður fyrirtækjum og stofnunum markvissar heildar- lausnir á sviði innheimtumála þar sem mjúkar aðferðir eru í háveg- um hafðar og fyllsta virðing er bor- in fyrir skuldunautunum. Gjaldið sem kröfuhafar greiða fyrir þjón- ustuna er að mestu árangurstengt og þannig ákveðið hlutfall af inn- heimtufé. „Frann til þess tíma er Intrum hóf að bjóða íslenskum fyrirtækjum og stofn- unum innheimtuþjónustu sína má segja að á markaðnum hafi verið í boði tvenns konar þjónusta. Annars vegar var um að ræða bankainnheimtu, þ.e. útsendingu greiðsluseðla og ítrekana, en hinsvegar hefðbundna lögfræðiinn- heimtu. Mörgum, og þá ekki síst skuld- urum, hefur fundist allt of stórt stökk þarna á milli, þ.e. ef krafa er send beint úr bankainnheimtu í lögfræðiinn- heimtu. Þetta stökk kemur ekki síst fram í því að í bankainnheimtunni er nánast ekkert gjald lagt á skuldara kröfunnar, en um leið og krafa er skráð í hefðbundna lögfræðiinnheimtu bæt- ist tilfinnanlegur kostnaður við Þrenns konar sérstaða Intrum á íslandi er hluti af Intrum Justitia sem er stærsta innheimtufyrir- tæki í Evrópu. Fyrirtækið er sænskt að uppruna en hefur höfuðstöðvar í Hollandi. Móðurfyrirtækið ver á hverju ári miklu fjármagni til fjárfestinga í upplýsingatækni og þá fyrst og fremst í þróun innheimtukerfa. Þessara fjár- festinga nýtur íslenska fyrirtækið. Gult spjald með orðsendingunni „Háttvísi-Skilvísi„..kærar þakkir!" er tákn sem Intrum notar mikið við inn- heimtur sínar. Hugmyndina að baki þessu spjaldi sækir Intrum Justitia í íþróttirnar. Þannig gefur Intrum skuld- Einkunnarorð Intrum á Islandi. Intrum gefur gula spjaldið höfustól kröfunnar f formi innheimtu- kostnaðar lögfræðings. Þetta stóra stökk hefur skaðað mörg viðskipta- sambönd. Við hjá Intrum bjóðum við- skiptavinum okkar upp á samfelldar og stigvaxandi heildarlausnir í innheimtu- málum. Hugmyndin er sú að bjóða við- skiptavinum heilsteypta lausn á sviði innheimtumála, en þeir geti engu að síður valið að kaupa einungis afmark- aða hluta ferlisins," segir Sigurður Arnar Jónsson, framkvæmdastjóri Intr- um á íslandi. Starfsfólk Intrum á Islandi! Intrum býður markvissar heildarlausnir á sviði innheimtumála þar sem mjúkar aðferðir eru í hávegum hafðar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.