Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 93
urum sem ekki greiða á gjalddaga gula spjaldið sem aðvörun líkt og tíðkast í fþróttum. Með gula spjaldinu er þannig lögð áhersla á það að reglur „leiksins" hafi verið brotnar en líkt og f íþróttunum er hinum brotlega gefið tækifæri til að bæta sig. Það getur haft alvarlegar af- leiðingar að sniðganga gula spjaldið, ekki síður en í íþróttunum, því svarið við því er rauða spjaldið, sem í okkar tilfelli er lögfræðiinn- heimta. Skipta má þjónustu Intrum í þrjú meginsvið sem hvert fyrir sig veitir fyrirtækinu sérstöðu á íslenska markaðnum: 1. INKASSO er mjúkt innheimtuferli sem felst í því að Intrum nær inn gjaldföllnum kröfum áður en til lögfræðilegra aðgerða kemur. Markmiðið með INKASSO er að bæta fjárstreymið. Það sem ein- kennir þetta ferli er að farið er mun fyrr en tíðkaðist áður með inn- heimtumálin til sérhæfðs þriðja aðila, en á móti gefst skuldara kostur á að gera upp skuld sína fyrir óverulega innheimtuþóknun. Sigurður Arnar Jónsson, framkvœmdastjóri Intrum Justitia. „Þarna erum við að bjóða leið sem jyrirtœki og stofnanir geta farið og bœtt með því jjárstreymi sitt en hlúð á sama tíma að ímynd sinni og við- skiptasamböndum. “ Kröfuvaktin byggist á þeirri einföldu staðreynd að maður sem á í greiðsluerfiðleikum í dag geti rétt úr kútnum seinna meir. Þessi að- gerð er ætluð kröfum sem allir aðrir hafa gefist upp við að inn- heimta eða sem eru það lágar að ekki er réttlætanlegt vegna 70 prósent árangur En skila mjúkar innheimtuaðgerðir árangri? Sigurður segir reynsluna sýna að um 70 prósent krafna fáist greiddar í INKASSO án þess að grípa þurfi til lögfræðilegra aðgerða. „Það teljum við mjög góðan ár- angur og mun færri viðskiptasambönd skað- ast en áður. Ef fyrirtæki sendir skuld við- skiptavina sinna í lögfræðiinnheimtu þá hefur almennt verið litið svo á að það sé óbeint ver- ið að segja upp viðskiptasambandinu. Þarna erum við að bjóða leið þar sem menn ná pen- ingunum fyrr inn og bæta þannig fjárstreymið hjá sér en hlúa um leið engu að síður að við- skiptasamböndum sínum." Starfsfólk Intrum á lslandi sér um að innheimta skuldir með mjúkum um með virðingu og kurteisi gagnvart skuldunautum að leiðarljósi. kostnaðaráhættu að fara með þær í gegnum réttarkerfið. Intrum vaktar skuldarann allt fram að fyrningu kröfunnar, eða í allt að tíu ár. Viðkomandi kröfuhafi getur þá haft öll sín ógreiddu mál inni í Kröfuvaktinni án þess að borga nokkuð fyrir þjónustuna nema kraf- an fáist greidd. 3. Millilandainnheimtur eru ein af sérgreinum Intrum. Starfsmenn In- trum í hverju landi búa yfir sérþekkingu á lögum, reglum og inn- heimtumenningu hvers lands. Þar sem Intrum rekur skrifstofur í 20 löndum og rekur um 130 umboðsskrifstofur víða um heim er það alltaf heimamaður sem sér um innheimtu í hverju landi. „Þetta er lykillinn að því að geta innheimt kröfur á mun ódýrari hátt á milli landa. Þetta kemur sér t.d. mjög vel þegar einstaklingar flytja utan og flýja skuldir sínar. - Hvers konar fyrirtækjum hentar þessi þjónusta? „Þetta getur hentað hvaða tegund fyrirtækja og stofnana sem er. Það sem fyrirtæki keppa að á þessu sviði er bætt fjárstreymi og bætt innheimtuhlutfall. Fyrir stofnanir snýst þetta kannski fremur um bætta ímynd en hraðara , . ,, , fjárstreymi, en sem dæmi má nefna að mörq en markvissum aðferð- veitufyrirtæki viða um Evrópu hafa sóst eftir samstarfi við Intrum til að reyna að fækka lokun- araðgerðum eins mikið og hægt er. Þetta eru fyrirtæki sem hafa tök á að loka fyrir nauðsynlega þjónustu til að fá greitt og oft á tíðum búa þessi fyrirtæki við einokunaraðstöðu. Breyttur hugsunarháttur stjórn- enda þessara fyrirtækja er hinsvegar (þá átt að góð ímynd skipti þau verulegu máli og í tengslum við það markmið sitt hafa þau leitað sam- starfs við Intrum. intrum \ ss justitia Laugavegi 97 • Sími: 575 0700 ■ Fax: 575 0701 www.intrum.com • intrum@intrum.is 2. mm 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.