Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 98
FÓLK Bryndís Eva Jónsdóttir er innanhússarkitekt hjá Rými ehf, nýstofnubu dótturfyrirtœki Hf. Ofnasmiðjunn- ar. Bryndís eryfirmabur hönnunardeildar. „Helstu verk mín hjá fyrirtcekinu eru verslunarhönnun og hönn- un verslunarrýmis og nýrra innréttinga. “ FV-mynd: Geir Ólafsson. húsinnréttingar. Að loknu stúdentsprófi skráði ég mig í tækniteiknun hjá Iðnskólan- um í Reykjavík. Að því námi loknu flutti ég til Atlanta í Georgíufylki í Bandaríkjunum og hóf nám í innanhússarkitektúr í Art Institute of Atlanta. Eg lauk síðasta árinu í B.A. námi í Alabama, nánar tiltekið í Uni- versity of Alabama í Tuscaloosa. Árið í háskóla- bænum Tuscaloosa var orðið óþægilega langt og löngun eftir menningu og ljölbreyttu lífi dró mig til Atlanta aftur. Þar fékk ég vinnu hjá lítilli stofu sem sérhæfði sig í hönnun skrifstofa, banka og sjúkrahúsa. Þetta var gífurlega góð og skemmtileg reynsla og eftir eitt ár var ég farin að sjá um allt sem viðkom rekstri stof- unnar sem og alla hönnun. Eftir 2 ár þar flutti ég svo aft- ur heim til Islands og skráði mig til náms í hönnunardeild Iðnskólans í Hafnarfirði. Þar var ég eina önn í verklegu námi í málm- og trésmiða- hönnun. Sama ár hóf ég störf hjá Ofnasmiðjunni sem nú er Bryndís Eva Jónsdóttir, Rými Eftir ísak Öm Sigurðsson Bryndís Eva Jónsdóttir er innanhússarkitekt hjá Rými ehf., nýstofn- uðu dótturfýrirtæki Hf. Ofna- smiðjunnar. Bryndís er yfir- maður hönnunardeildar; hef- ur séð um deildina frá stofn- un hennar og sinnt mótun hennar. „Helstu verk mín hjá fýrirtækinu eru verslunar- hönnun og hönnun verslun- arrýmis og nýrra innrétt- inga. I starfi mínu þarf ég að gæta þess að skipulag er jafn mikilvægt og útlit. Mikilvæg- ast er að ná samræmdu heildarútliti þar sem hugsað er fyrir öllu, s.s. vegglit, hillurekkum, gólfefni og lýs- ingu,“ segir Bryndís Eva. ,AHt starfið miðast við að unnið sé eftir þörfum við- skiptavinarins. Varan þarf að vera sett fram á sem söluvæn- legastan hátt og gott flæði þarf að vera um verslunina. Við bjóðum upp á staðlaðar vörur sem og sérsmíði. Einnig leitum við tilboða út á við er um trésmíðavinnu er að ræða og höfum umsjón með verkinu frá byrjun tíl enda. Ég byrjaði hjá fyrirtækinu seint að hausti árið 1995 en þá var starf mitt enn ómótað. Stuttu síðar var hönnun verslana fyrir viðskiptavini okkar orðin fastur liður og út frá því myndaðist þessi hönnunardeild. Þörfin var fyrir hendi og við mættum henni með því að bjóða þessa þjónustu." Bryndís Eva er fædd í Keflavík en ólst upp frá 6 ára aldri í Garðabænum. Þar sótti hún barna- og gagn- fræðaskóla en síðan lá leið hennar í Menntaskólann í Reykjavík þaðan sem hún út- skrifaðist úr fornmáladeild. „Hönnun og teikning var þá þegar búin að ná athygli minni þar sem ég hafði starf- að lengi með foreldrum mín- um en þau ráku húsgagna- verslun þar sem meðal ann- ars voru seldar bað- og eld- Rými ehf. Auk þeirrar vinnu rak ég einnig mína eigin stofu en hef lagt hana niður vegna anna hjá Rými ehf.“ Bryndís Eva býr í Hafnar- firði með hundunum sínum tveimur. „Ahugamál mín eru aðallega skrif, lestur og mikil útívist, sérstaklega á sumrin. Ekkert er betra en að arka ein upp á ijöll með bakpok- ann minn, tjaldið og hundana langt frá skarkala borgarinn- ar. Alls kyns ferðalög eru spennandi og alltaf er gaman að kynnast nýjum stöðum og nýju fólki. Vissulega er tím- inn fyrir áhugamál naumur en það er lísfnauðsynlegt að sinna þeim þáttum líka.“ B3 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.