Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Síða 50

Frjáls verslun - 01.04.2000, Síða 50
FYRIRTÆKIN Á NETINU Fjórir spennandi vefir Smekklegur, einfaldur og vel skipulagður vefur hjá Lína.Net Hœgt er að fá orðskýringar við málfar í tryggingaskilmálum. WWW.Hnanet.iS Skemmtilegur, litríkur, bjartur og vel skipulagður vefur sem gefur allar nauðsynlegar upplýsingar á einfaldan hátt. Nafn, heimilisfang og helstu númer birtast strax á síðunni, sömuleiðis er fljótlegt að fá upplýsingar um starfsemi fýrirtækisins og markmið þar sem kemur meðal annars fram að Lína.Net býður upp á klæðskerasniðnar íjar- skiptalausnir fýrir íyrirtæki og stofnanir. Algjört grundvallar- atriði er að hafa myndir á vefnum og undir liðnum starfsfólk birtast myndir af helstu stjórnendum ásamt upplýsingum um þá. Vefurinn er léttur og fljótur að birtast. Lítill punktur yfir i-ið er rauður þríhyrningur sem birtist þegar örin fer yfir valmöguleikana. Örugglega með bestu íslensku vefjum á Netinu. Flokkarnir tólf byggjast á efnisorðum. Einnig er hœgt að leita eftir upþhajsstaf. WWW.byrfa.iS Um fimm þúsund vefsíður flokkaðar eftir efni í tólf flokka og upphafsstaf. Þessi leitarvefur gagnast hinum al- menna notanda mjög vel þvi að það er alltaf tímafrekt og erfitt að leita í safni með hundruðum þúsunda vefsíðna. Yfirlitið er algjörlega óháð auglýsendum þannig að notandinn getur valið og hafnað eins og hann vill. Aðlaðandi, vel skipulagður og ein- faldur vefur þar sem stefnt er að því að hafa aðeins eina auglýs- ingu á hverri síðu. Þessi vefur getur gefið notandanum ýmsa athyglisverða og skemmtilega möguleika á vafri sínu um Net- ið og ekki spillir fyrir að auglýsingarnar eru í lágmarki. WWW.SfOVa.iS Viðamikill og metnaðarfullur vefur hjá Sjóvá-Al- mennum og greinilegt að mikil vinna liggur að baki þó að sumum kunni að þykja hann full flókinn. Möguleikarnir eru óteljandi og notandanum til hægðarauka getur hann skoðað vefkort áður en hann heldur í ferðalagið. Síðan opnar á fréttum og ábendingum. Efst á hverri síðu eru flipar þar sem hægt er að skoða sögu fyrirtækisins, staðsetningu, starfsmenn, umboð, rekstur, neytendaþjónustu og þannig mætti lengi telja. Jafnvel er hægt að fletta upp í orðskýringum þar sem spurt er hvort málfar í tryggingaskilmálum vefjist fyrir viðskiptavininum. Pöntunar- og verðlistinn er afar neytendavœnn. WWW.0Stur.iS Vefurinn hjá Osta- og smjörsölunni er léttur, vel skipulagður og spennandi og greinilegt að metnaðarfull vinna liggur þar að baki. Hann gefur góða mynd af fyrirtækinu og nær prýðilega því markmiði sínu að gefa bæði almennar upplýsing- ar um fyrirtækið og þjóna neytendum. Valmöguleikarnir eru óendanlegir og stöðugt er hægt að finna eitthvað nýtt. Fyrir utan upplýsingar um fyrirtækið, eignafyrirkomu- lag, aðildarfyrirtæki, störf í boði, iðnaðinn, gæðamál og netföng starfsmanna er fjöldamargt annað í boði, til dæmis hagnýtar upplýsingar um Veisluþjónustuna auk þess sem pöntunar- og verðlistinn er afar hand- hægur og þægilegur. 33 Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@talnahonnun.is 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.