Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 85
ARKITEKTÚR ... klippa! Mikið átak er að flytja fyrirtæki af stærð Nýherja. Sá kostur varð fyrir val- inu að flytja alla starfsemina á einni helgi til að valda sem minnstri röskun á þjónustu við viðskiptavini. Starfsfólk- ið setti mikinn kraft í flutningsátakið og tókst það vonum framar. Frosti er ákaflega ánægður með að framtíðarhúsnæði fyrirtækisins sé nú í komið höfn og er þess fullviss að flutningurinn sé gæfuspor fyrir Ný- herja. „Flutningar eru aldrei auðveld- ir og við erum öll fegin því að þetta sé búið. Nú getum við á ný sett allan okkar kraft í að nýta þá stórkostlegu möguleika sem eru allt í kringum okkur.“ 53 ins er miklu betri en gamla húsnæðisins, að mati Frosta. „Borgartúnið, Sæbraut og Skúlagata eru að verða áberandi þunga- miðja í atvinnulífi Reykjavíkur." Listaverk gleðja augað innanhúss Frosti er ánægður með hönnun Guðna Pálssonar arkitekts og telur að honum hafi tekist vel að láta fagurfræðileg og hagkvæm sjónar- mið vinna saman. I stærstu glerveggjum innanhúss eru sandblásturlistaverk sem sköpuð hafa verið af Kristjáni Jónssyni myndlistarmanni. „Við erum líka með 50 fm vegg sem þakinn er álhellum við anddyri hússins og er þetta nýjung sem er þróunar- verkefni í samvinnu ISALS, Nýherja og Málmsteypunnar Hellu.“ Eftir að klippt var á borðann var göngugörpum boðið upp á veitingar. Samkvæmt pjóðtrúnni er bakkað inn í fyrsta skipti sem flutt er í nýtt húsnœði. Með RCO R-FORCE takkalásnum ert þú fljótur að breyta venjulegri ASSA® eða BODA® skrá í aðgangskerfi (takkalás). Uppsetningin á R-FORCE takkalásnum er mjög einföld enda þarf ekki að gera neinar breytingar á hurðinni sjálfri. Til að fá ýtarlegri upplýsingar um R-FORCE takkalásinn eða aðrar gerðir af aðgangs- kerfum vinsamlegast hringið eða sendið okkur fax. V VÉ1AR&. VERKFÆRI Skútuvogur1C 104 Reykjavik Sími: 550 8500 Fax: 550 8510 Takkalás á 5 mínútum! 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.