Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 9
Arnar Laufdal, í eignastýringu fyrir einstaklinga, Eva Rós Jóhannsdóttir sjóðstjóri, Jökull Úlfsson forstöðumaður, Hafdís Hajsteinsdóttir, framkvœmdastjóri SPH verðbréfasjóðsins, og Gísli Baldvinsson, í eignastýringu Jyrir einstaklinga. - Hátæknisjóðurinn Hátækniiðnaðurinn hefur vaxið mest allra atvinnugreina undanfarin ár. Bylting hefur orðið á sviði nýrrar tækni og virðist ekkert lát vera þar á. Hátæknisjóðurinn fjárfestir í leiðandi fyrir- tækjum víðsvegar í heiminum. Til hátæknifyrir- tækja teljast m.a. fjarskiptafyrirtæki, hugbúnað- arfyrirtæki og tölvufyrirtæki. Fjárfestingarráð- gjafi er Hálfdan Karlsson, MBA. Hann hefur fylgst náið með upplýsinga- og hátæknigeiranum f heiminum um langt skeið og telst til frumkvöðla á þessu sviði á íslandi. - Fjármálasjóðurinn Með alþjóðavæðingu, fjölgun samruna, stöð- ugum tækniframförum og tilkomu Netsins eru miklar væntingar gerðar til fjármálafyrirtækja í heiminum. Sjóðstjóri er Eva Rós Jóhannsdóttir, MBA. Hún, ásamt Hafdísi Hafsteinsdóttur viðskiptafræðingi, gegndi lykilhlutverki við stofnun SPH Eignastýring- ar og verðbréfasjóðanna fjögurra. Fjárvörsluþjónusta Samhliða verðbréfasjóðunum hefur verið stofnað til fjárvörsluþjón- ustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Þessi nýja þjónusta er í höndum þeirra, Arnars Laufdal viðskiptafræðings og Gísla Baldvinssonar, MBA. „f framtíðinni munum við bæta við fleiri sjóðum til að fjölga fjár- festingakostum. Við erum einnig í viðræðum við erlenda aðila til að auka úrvalið enn frekar. Fyrirsjáanlegt er að starfsfólki fjölgi því við munum leggja áherslu á persónulega þjónustu og regluleg samskipti við viðskiptavinina. Þjónustan byggist á því að hver fjármálaráðgjafi byggi upp og annist samskipti við tiltekinn við- skiptavinahóp. Persónuleg þjónusta á þessu sviði er án nokkurs vafa lykilatriði til árangurs á mark- aði sem þessum og því eru fagleg samskipti ráð- gjafa við viðráðanlegan hóp viðskiptavina mikil- vægt takmark," segir Jökull. í fjárvörsluþjónustunni verður megináherslan lögð á að ráðstafa eignum milli tegunda verð- bréfa, milli hagkerfa og jafnvel gjaldmiðla. Reynslan og rannsóknir sýna að upprunaleg ráð- stöfun skiptir mestu máli við ávöxtun fjármuna til lengri tíma. Tímasetning, þ.e. að kaupa og selja á „réttum" tíma, skiptir litlu máli. Raunar gera menn stærstu mistökin þegar á að hagnast fljótt eða forða tapi, að sögn Jökuls. Mikil áhersla verður lögð á að veita við- skiptavinum greinargóðar og umfram allt nýjar upplýsingar um stöðu og ávöxtun eigna. Spari- sjóður Hafnarfjarðar hefur keypt afar fullkomið upplýsingakerfi og er þar um heildarlausn að ræða fyrir Sparisjóðinn. Tölvukerfið er að mati Jökuls framúrskarandi við eignastýringu og upplýsingagjöf, jafnt til starfsmanna sem viðskiptavina. B3 SPH Eignastýring ■ Kringlunni 6 • Sími: 550 2800 Fax: 550 2801 • www.sph.is 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.