Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 13
Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra og formaður samráðs- nefndar Utflutningsráðs Islands, Halldór Asgrímsson utanríkisráð- herra, Jón Asbergsson, framkvœmdastjóri Utflutningsráðs, og Páll Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Istaks og formaður stjórnar Út- flutningsráðs. Mynd: Geir Ólajsson. Fjallað um vörumerld □ tflutningsráð hélt ársfund sinn um miðjan maí í Ver- sölum við Hallveigarstíg. Á fundinum flutti Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra ávarp og Páll Sigur- jónsson, formaður stjórnar Utflutningsráðs, flutti skýrslu. Þrjú erindi voru flutt um íslensk vörumerki á neytenda- markaði og loks var boðið upp á léttar veitingar. ffi] FRÉTTIR C-línan kynnl æsir hf. kynnti nýlega nýjan Mercedes Benz C í sýn- ingarsal sínum við Skúlagötu, aðeins viku eftir að bíllinn var heimsfrumsýndur. Tveir bílar voru fluttir til landsins, „Classic" og „Elegance“-útfærsla, og er annar þeirra þegar kominn á götuna. Við þetta tækifæri var hald- in tískusýning í samstarfi við Eskimo Models, gestir þáðu veiting- ar og kynntu sér nýju bílana.SD Tískusýning var haldin í samstarfi við Eskimo Models. Þátttakendur ráðstefn- unnarfyrir utan Lista- Jeremy Hawkins, aðal- safn Reykjavíkur. hagfrœðingur Bank of America í Evróþu. LISTASAFN nEYKJAVÍkno Framtíðarhorfur í fjárfestingum andsbanki íslands efndi nýlega til ráðstefnu um framtíðarhorfur í ijárfestíngum á íslandi. Ráð- stefnan var einkum ætluð erlendum bankamönn- um en einnig sátu hana nokkrir íslendingar. Meðal fyrirles- ara voru þeir Geir H. Haarde Ijánnálaráðherra, Kári Stef- ánsson, forstjóri IE, Skúli Mogensen, forstjóri Oz hf., Ragn- ar Guðmundsson, fjármálastjóri Norðuráls, Kenneth Peter- son, forstjóri Columbia Ventures, Neil Osborn frá Euromo- ney auk Halldórs J. Kristjánssonar bankastjóra og Jeremy Hawkins, aðalhagfræðings Bank of America í Evrópu. SQ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.