Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 31
PIZZUMARKAÐUBINN Með tilkomu Little Caesar’s á markaðinn hefur samkeppnin aukist til mikilla muna og má færa rök fyrir því að þrjár erlendar keðjur geti orðið stærstar hér á landi ef svo fer sem horfir: Domino’s, Pizza Hut og Little Caes- ar’s. Little Caesar’s fékk fljúgandi start þegar fyrsti veitingastaðurinn var opnaður í haust. Svo góðar voru viðtökurnar að staðurinn setti heimsmet í pizzusölu innan keðjunnar og sló þar með sambærilegt met Domino’s. Við auk- inni samkeppni hafa aðrir staðir reynt að bregðast með ýmsum hætti, til dæmis fleiri auglýsingum, fjölgun útsölustaða, sérstökum tilboðum, meiri áherslu á gæði vörunnar eða hreinlega með því að auka við þjónustuna eins og pöntunarþjónusta Domino’s á Netinu er kannski dæmi um. En þó að ný fyrirtæki komi inn á markaðinn virðist hann vera í svo örum vexti að það hafi lítil áhrif á hina staðina eða, eins og Gunnar hjá Domino’s segir um tilkomu Little Caesar’s: „Við höfum auðvitað fundið fyrir því að þeir hafi opnað, en ekkert verulega." Verð og gæði En þó að samkeppnin sé mikil er ekki þar með sagt að hún komi fram í verðstríði. Verðið helst nokk- uð stöðugt eða hefur hækkað, ef eitthvað er, að mati Jóns Garðars, að minnsta kosti sums staðar og það er sjálfsagt skiljanlegt því að hrá- efnið hefur hækkað í verði, til dæmis osturinn. „Samkeppnin er mjög hörð en ég veit ekki um neinn sem hækkar verðið til að rífa upp hagnað. Allir selja á eins lágu verði og þeir geta og eru stöðugt að leita leiða til að fá betra hráefni eða betri inn- kaup, lækka verðið og verða samkeppnishæf- ari. Mjög sterkir aðilar standa að baki er- setjast inn á veitingastað. Neyslan að breytast Matarvenjur íslendinga eru óhjákvæmilega að breytast. Fyrir 20-30 árum var frystikista á hverju heimili sem fyllt var á haustin og borðað úr yfir veturinn. í dag getur fólk komið við í búðinni á leið heim úr vinnunni og keypt tilbúinn mat eða pantað sér pizzu í gemsanum og jafnvel sótt á leiðinni heim...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.