Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 42
Ingunn Bernódusdóttir, viðskiptastjóri ífyrirtœkjaþjónustu Islandsbanka-FBA. Hún starfar sem tengiliður viðfyrirtækin, kemur á tengslum við sér- fræðinga og saman koma þau með sérlausnirfyrirfyrirtækin. FV-mynd: Geir Ólajsson Margt nýtt að læra Þegar ég byijaði var ég eina kon- an í hópi 20-25 karlmanna eða þar til Katrín Sverrisdóttir kom, fimm til sex mánuðum síðar. Mér fannst gaman og áhugavert að starfa í þessu umhverfi. Það skipti engu máli hvort ég var kona eða ekki, menn settu sig ekkert í stellingar eða meðhöndluðu mig öðruvísi þó að ég væri kona. Ég tók þátt í því sama og karlarnir,“ segir Ingunn Bernódusdóttir, viðskiptastjóri hjá Islandsbanka-FBA, nánar tiltekið í fyrirtækjaþjónustu. Þegar viðskiptastofa var stofnuð hjá Landsbanka Islands íyrir tveimur árum langaði Ingunni til að skipta um starfsvett- vang og kynnast ljármálamarkaðnum frá annari hlið eftir að hafa starfað lengi sem ijármálastjóri. „Ég lauk við viðskipta- deildina í Háskólanum íyrir 15 árum og mér fannst margt hafa breyst þó að grunnurinn sé alltaf sá sami. Þegar ég fór inn í bankann kom líka í ljós að það var margt nýtt að læra og ýmis- legt sem ég þurfti að kynna mér í tengslum við þjónustu bank- ans við viðskiptavini," segir hún og telur ijármálaumhverfið áhugaverðan starfsvettvang fyrir alla, konur sem karla. Fyrirtækjaþjónustan sinnir öllum stærri iyrirtækjum, fag- fjárfestum, sjóðum og sveitarfélögum, hvort sem um lánamál, gjaldeyrisviðskipti, áhættustýringu eða afleiðuviðskipti er að Ingunn Bernódusdóttir hafói verið fjár- málastjóri þegar hana langaði að skipta um starjsvettvang fyrir tveimur árum. Hún hefurstarfað á viðskiptagólfinu nær óslitið síðan og líkar vel. ræða. Ingunn hefur einkum sinnt lánamálum. Hún starfar sem tengilið- ur við fýrirtækin, kemur á tengslum við sérfræðinga og saman koma þau með sérlausnir fýrir fyrirtækin. Spennandi vettvangur Þegar Ingunn er spurð að því hvers vegna konur hafi ekki sóst eftir því að komast í störf á verðbréfa- eða fjármálamarkaði telur hún hugsanlegt að áhugasvið kvenna liggi annars staðar. „Kannski er þetta heimur sem hingað til hefur freniur vakið áhuga karla en kvenna en mér sýnist konur vera farnar að sýna þessu starfi meiri áhuga en áður var. Hér er fjöldinn allur af konum sem eru að ljúka háskólaprófi og hafa áhuga á að hasla sér völl í þessu sviði.“ Konur eru þó ennþá í minnihluta ef litið er yfir viðskiptagólfið. - Þarf kannski karllega eiginleika í þetta starf? ,AHs ekki. Þetta starf hentar bæði konum og körlum. Það hefur bara æxlast þannig, hér sem erlendis, að karlar hafa sótt í þessi störf. Mér sýnist þetta vera spennandi vettvangur og gaman að starfa í tengslum við hann. Það skiptir mestu máli. Um leið og eitthvað er eftirsótt ijölgar fólki, hvort sem það eru konur eða karlar,“ svarar hún. SQ 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.