Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 48
BÆKUR Undrafyrirtækið Ef eitthvert eitt fyrirtæki er samnefnari fyrir hið svokall- aða nýja hagkerfi og Internet- ið er það bandaríska fyrirtækið Cisco með forstjórann, John Chambers, í fararbroddi. Hin ótrú- lega saga fyrirtækisins er rakin í ágætri bók blaðamannanna Davids Bunnell og Adams Brate: Making the CISCO connection. The story behind the real Internet Super- power, sem kom út í febrúar síð- astliðnum. Textinn er lipur og auð- lesinn enda skrifaður af blaða- mönnum með almennan les- anda í huga en ekki fræðimenn eða tæknisérfræðinga. Það er því hægt að mæla með því taka þessa bók með í sumarfrí- ið því hún blandar saman gamni og alvöru en er um leið mjög fræðandi um viðskipta- og stjórnunarstíl eins af nýju risunum í alþjóðlega hagkerf- inu. CISCO hefur vaxið gífur- lega frá stofnun þess fyrir rúmum 15 árum og fór fyrir skömmu fram úr bæði Microsoft og General Elec- tric sem verðmætasta fyrir- tæki í heimi á hlutabréfa- markaði. Cisco hélt samt ekki efsta sætinu mjög lengi og er nú í þriðja sæti en ekki er ólíklegt að fyrirtækið nái á toppinn aftur fljótlega. Hlutabréf fyrirtækisins hafa hækkað um 2000% á fimm árum og það er spá flestra sérfræðinga að vöxtur fyrirtækisins muni halda áfram næstu árin. Þrátt fyrir þennan ár- angur hefur fyrirtækið Fortune varpaði nýlega fram þeirri spurningu hvort John Chambersjor- stjóri Cisco, væri besti forstjóri í heimi. Andrés Pétursson alþjóóaráógjafi fjallarhér um nýútkomna bók um Cisco og forstjóra þess og mælir með þessari bók til lestrar í sumarfríinu. Eftír Andrés Pétursson rekstrarraðgjafa. Myndir. Geir Ólafsson Forstjóri skiptalífi, festir. ekki verið nándar nærri eins þekkt eins og Microsoft eða Intel, enda er fyrirtækið ekki á neytendamarkaði. Á margan hátt má líkja Cisco við seljanda pípulagna. I stað þess að selja pípur og rör í hús selur Cisco lagnir og tengibúnað fyrir Internet- ið. Þar hefur fyrirtækið ráðandi markaðsstöðu og er talið að Cisco hafi um 80% markaðshlutdeild í þeim geira. En fyrirtækið ætlar sér stærri hluti í framtíðinni og stefnan hefur verið sett á að verða leiðandi ljarskiptafyrirtæki í heiminum í gegnum Netið. Með lesblindu Nöfn Cisco og forstjóra þess, John Chambers, eru ná- tengd. Viðskiptatímaritið Fortune varpaði fram þeirri spurningu í mai síð- astliðnum hvort Chambers væri besti forstjóri í heimin- um í dag og færði rök fyrir því að svo væri. Frá því að hann tók við sem forstjóri árið 1995 hefur verðmæti fyrirtækisins vaxið úr 9 milljörðum í 480 milljarða dollara og er slíkur vöxtur nánast einsdæmi í banda- rísku viðskiptalífi. John Chambers er einn áhugaverðasti leiðtogi hins nýja hagkerfis. Hann er sölu- maður af guðs náð og er því eftirsóttur sem fyrirlesari. Hann hefur messað yfir Bill Clinton Bandaríkjaforseta, Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, Jian Zemin, forseta Kína, og fleiri þjóðarleiðtogum um áhrif Netsins en telur tíma sínum jafn vel varið með ein- Samnefnari fyrir nýja hagkerfið Ef eitthvert eitt fyrirtæki er samnefnari fyrir hið svokallaða nýja hagkerfi og Inter- netið er það bandaríska fyrirtækið Cisco með forstjóra þess, John Chambers, í fararbroddi. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.