Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 59
NETIÐ skipulag í stað píramídans áður. í stað þess að miðla upplýs- ingum frá stjórnendum niður til starfsmanna og fá til baka gögn og upplýsingar til ákvarðanatöku líkir hann nýja skipu- laginu við net þar sem hver stjórnandi er hnútur í netinu. Stjórnandinn verður að gæta þess að liggja ekki of lengi á ákvörðunum eða upplýsingum heldur koma þeim áleiðis fljótt og vel og til þess notar hann Netið. „Mér finnst fyrir- tæki vera að færast nær þessu. Skemmtilega mynrænt er að líkja þessu nýja stjórnskipulagi við taugavef í heilanum. Sér- breyst og hver starfsmaður er farinn að taka aukinn þátt í henni. Áður fyrr tók einn maður ákvörðun um allt. Með því að hafa skýrt mótaða stefnu geta starfsmenn nánast lokið flestum málum sjálfir. Þetta finnst mér vera að aukast með tilkomu Netsins," segir Frosti Sigurjónsson. Breytír lögmálunum Nafnarnir eru sammála um að það sé nánast frumskilyrði fyrir stjórnendur í dag að kunna að not- færa sér Netið því að það auðveldi þeim að nálgast starfs- í ógöngur? Netið getur gjörbreytt boðleiðum og gert þær skilvirkari og betri. En ef þessi tækni er ofnotuð eða notuð á óskynsamiegan hátt þá getur það leitt stjórnandann út í ógöngur. Það er hægt að nálgast samstarfsfólkið með boðleiðum gegnum Netið en það er líka hægt að halda því frá sér. hæfðar taugafrumur fást við sjón, mál og heyrn og Netið býður þá upp á lífræna skipulagsaðferð eða svipaða aðferð og náttúran hefur þróað í dýrum.“ Kröfurnar aultast Framleiðni stjórnenda er að margfaldast með Netinu og hraði í ákvörð- unartöku hefur stóraukist, að mati Frosta Bergssonar, stjórnarformanns Opinna kerfa hf. Netið gerir það að verkum að vinnuálagið hefur aukist og miklu meiri kröfur eru gerðar til stjórn- enda en áður, til dæmis hvað varðar þekkingu og hraðari aðgang að upplýs- ingum. Þeir þurfa að vera snöggir að lesa og fara yfir tölvupóstinn sinn, taka ákvörðun um hvað þeir ætla að skoða betur, hverju þeir ætla að svara og hvern- ig. Á Netinu er hægt að velta hugmyndum fram og til baka og senda upplýsingar eða fréttir til viðskiptavina eða starfs- manna. Þróunin sýnir að for- stjórar geta með tilkomu Netsins haft mjög náin samskipti við mun fleiri en áður. „Stjórnun- in hefur líka menn, viðskiptavini og birgja. Þetta gildir ekkert síður um stjórnendur í gömlu, hefðbundnu fýrirtækjunum en stjórn- endur netfyrirtækja. Þeir sem ekki eru farnir að skilja hvaða möguleika Netið opnar verða að kynna sér það sem fyrst því annars er hætta á að fyrirtækið geti lent í vandræðum. „Netið er að breyta lögmálunum," segir Frostí Sigurjónsson. „Áður var styrkur í því að vera stór. Núna gildir mestu að vera snöggur því að snöggu fyrirtækin eru að éta þau stóru. Þessi litlu og snöggu nota sér Netið til að yf- irstíga smæðina. Áður var þetta ómögulegt fyrir smærri fýrirtæki." En getur einhver hætta verið samfara Netinu? Frostí Bergsson bendir á að vit- anlega sé það einstaklingsbundið hvernig stjórnendur noti Netið en auðvitað geti Netið aldrei komið í staðinn fyrir sumarferð með starfsmönnum, starfsmat eða viðtal augliti til auglitis. Hann telur að stjórnendur þurfi að gæta þess að vera sýnilegir og að- gengilegir starfsmönnum. Opið Frosti Sigurjónsson, forstjóri Nýherja. „Aður var styrkur í því að vera stór. Núna gildir mestu ab vera snöggur því að snöggu fyrir- tœkin eru að éta þau síóru. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.