Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 64
VEITlNGflREKSTUR Örn Garðarsson, 36 ára meistarakokkur. Eftir kaupin á Kaffi Reykjavík er hann kominn í fremstu víglínu veitingamanna í Reykjavík með Brasserie Borg, Skugga- barinn og Kaffi Reykjavík á sinni könnu. Eftir Jón G. Hauksson Myndin Geir ( Eftír að hafa rekið Brasserie Borg við góðan orðstír í rúm ijögur ár keyptí Örn Garðarsson, 36 ára Keflvíkingur, Kaffi Reykjavík, einn allra þekktasta veitíngastað Reykjavíkur, á um 170 milljónir króna föstudaginn 11. febrúar sl. Hann keyptí bæði húsnæði og rekstur. Þetta var stórt stökk hjá Erni en eftír kaupin var hann kominn í fremstu víglínu veitíngamanna í Reykjavík, með Brasserie Borg, Kaffi Reykjavík og Skuggabarinn á sinni könnu. Brasserie Borg sér um allan mat og drykk á Hótel Borg; rekur Skuggabarinn um helgar, morgunverð- arhlaðborð alla daga og er vinsæll veitíngastaður í hádeginu og á kvöldin. Sumir kalla Brasserie Borg best geymda leyndarmáfið í matreiðslu í miðbænum. Þess má geta að Gyllti salurinn hefur verið einn glæsilegasti veitinga- og veislusalur hérlendis í áratugi. Örn er einn af þekktustu mat- reiðslumönnum landsins og áttí sætí í landsliði Islend- inga í matreiðslu í mörg ár, bæði sem fiðsmaður og þjálfari, og hefur keppt á ólympíuleikum í matreiðslu. Einnig m Meistarakokkurinn Örn Garðarsson, 36 ára Keflvíkingur sem rekid hefur Brasserie Borg í rúm fjögur ár, keypti Kaffi Reykjavík á 170 milljón- ir í febrúarsl. Hann er nú í fremstu víglínu veitingamanna í Reykjavík meb tvo vinsæla veitinga- og skemmtistaM á sinni könnu. hann annar tveggja íslenskra mat- reiðslumeistara sem er alþjóðlegur dómari í matreiðslukeppnum og hefúr dæmt viða um heim iyrir hönd íslands. Ennfremur hefur hann matreitt á ijöl- mörgum Islandskynningum erlendis. Það hefur hins vegar litíð farið fyrir þessum meistarakokki sem veitinga- manni í fjölrniðlum. 500 milljóna velta áætluð á næsta ári Örn stefnir að þvi að velta Brasserie Borgar og Kaffi Reykjavíkur verði um 500 milljónir á næsta áii þegar afrakst- ur breytinga hans á Kaffi Reykjavik hef- ur skilað sér tíl fulls. „Staðurinn var kominn langt niður og það verður nokkurt verk að rífa hann upp að nýju. En það fi'tur vel út, hjólin eru þegar farin að snúast hraðar eftír þær breytingar sem ég hef gert. Bæði Borgin og Kaffi Reykjavík njóta þess auðvitað að vera vel staðsett í miðbænum." Örn greiðir nú um 170 manns laun á mánuði, flestir eru að vísu í hlutastörfúm. Eiginkona Arnar og meðeigandi er Iris Björk Guð- jónsdóttír. Þau eiga fjögur börn saman en auk þess á hann einn son. Elstu börnin mín, Sigríður Dögg, 18 ára sálíræðinemi, hefur unnið með mér frá því hún var 14 ára og elsti sonur minn, 15 ára, er farinn að vinna í eldhúsinu á Borginni og langar tíl að verða kokkur. Iris Björk hefur séð um allan kökubakstur á Borginni og nú á Kaffi Reykjavík auk þess að sjá um stórt heimifi. Örn er sonur Ingibjargar Böðvarsdóttur, dóttur Böðvars heit- ins, bóksala í Hafnarfirði, og Garðars Siggeirssonar, fyrrverandi kaupmanns í Herragarðinum. Hann ólst þó ekki upp hjá föður sínum, heldur fósturföður, Gunnlaugi Magnússyni, rafvirkja í Keflavík. Hann keypti K 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.