Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 65
Örn stefnir aö því aö velta beggja staöanna, Brass- erie Borgar og Kaffi Reykjavíkur, veröi um hálfur milljarður á næsta ári. Hann greiðir núna um 170 manns laun á mánuöi, flestir eru að vísu í hluta- störtum. Eiginkona Arnar og meðeigandi er Iris Björk Guðjónsdóttir. urn uaróarsson nefur rekið Brasserie Borg í rúm fjögurár. Borgin er vinsæll veitingastaður í há- deginu ogá kvöldin. Sumir kalla veitingastaðinn bestgeymda leyndarmálið í miðbœnum. Um það hvort faðir hans, Garðar, komi eitthvað að rekstr- inum með honum segir hann það alls ekki vera og raun- \ ar fjarri lagi. „Ég er einn í þessu ásamt ^ ^ ' konunni minni." Örn leigir aðstöð- una á Borginni - og er leigan tengd veltu staðarins - en Kaffi Reykjavik er hans eigið eftir að hann keypti staðinn af þeim Þórarni Ragnarssyni, Gunnari Hjaltalín og Þórði Sigurðssyni í febrúar sl. „Ég tók yfir miklar skuldir og átti eitthvern sjóð fyrir,“ segir hann um kaupin en vill að öðru leyti ekki tjá sig frekar sig um hvernig hann hafi getað greitt 170 milljónir fyrir staðinn. Það var raunar fyrirtæki hans, Brasserie Borg, sem keypti Kaffi Reykjavík. Því má bæta við að Örn fékk kauptilboð í Kaffi Reykja- vík nýlega og var það nokkru hærra en það sem hann keypti stað- inn á. Hann hafnaði því tilboði. Af litlum neista Þótt Örn reki nú tvo af þekktustu veitinga- og skemmtistöðum landsins og setji sér markmið og stefnu í rekstrinum segir hann að það hafi verið fyrir hreina tilviljun að hann fór í veitingarekstur. Hann lærði matreiðslu í Brauðbæ en Gísli matreiðslumaður var meistari hans, hann vann á Grillinu á Hótel Sögu um tíma, var í átta mánuði í Frakklandi - og aðeins 22 ára var hann orðinn yfirmatreiðslumaður á Lækjarbrekku en þar starfaði hann í tjögur ár. Þegar staðurinn varð gjaldþrota náði hann ekki samkomulagi við nýjan eiganda og hætti. Hann segist hafa tapað verulegum launum í þessu gjaldþroti og lent í milli- bilsástandi. Úr varð að hann hóf störf í kjötborðinu hjá Stór- markaði Suðurnesja í Keflavík og í vinnu þar heyrði hann af því að Sparisjóðurinn í Keflavík vildi auglýsa veitingastaðinn Glóð- ina. „Ég sló til og leigði rekstur og húsnæði Glóðarinnar af Spari- sjóðnum. Þar með var ég kominn út í veitingarekstur, nokkuð sem ég hafði ekki stefnt að sérstaklega, enda leit ég fyrst og fremst á mig sem matreiðslumann." Það var svo 2. janúar 1996 sem hann tók við rekstri veitinga á Borginni. Fljótlega eftir það hætti hann með Glóðina í Keflavík, það reyndist lýjandi að þeys- ast á milli Keflavíkur og Reykjavikur. Sagan á bak Við kaupin Sagan á bak við kaupin á Kaffi Reykja- vík er athyglisverð og mikilli tilviljun háð líkt og þegar Örn tók við Glóðinni í Keflavík á sínum tima og sömuleiðis þegar Tómas lomasson, einn eigenda Hótels Borgar, sló þvi óvænt fram við hann hvort hann vildi ekki leigja veitingareksturinn á Borginni sem endaði tveimur vikum síðar með því sem allir þekkja. En sagan á bak við kaupin á Kaffi Reykjavík er þessi: „Við Grétar Örvarsson tónlistarmaður sátum saman á Borginni skömmu fyr- affi Reykjavík 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.