Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 83
ICELANDAIR HOTELS w 1 ElÉr i í V Flugleiðahótelum Hvert sem ferðast er um landið er gott að geta gengið að fyrsta flokks gistiaðstöðu vísri. Flugleiðahótelin eru víða um land, heilsárshót- el þar sem lögð er áhersla á fyrsta flokks þjón- ustu og aðstöðu. I Reykjavík eru hótelin tvö, HÓTEL LOFTLEIÐIR og HÓTEL ESJA, en úti á landi eru þau fimm: HÓTEL HÉRAÐ á Egils- stöðum, HÓTEL HÖFN á Höfn í Hornafirði, HÓTEL KIRKJUBÆJARKLAUSTUR, HÓTEL FLÚÐIR og FLUGHÓTEIiÐ í Keflavík. Hótelin bjóða ekki eingöngu upp á góða gist- ingu og þjónustu, heldur er forstjóranum unnt að halda þar ráðstefhur ef hann þarf á að halda því öll aðstaða til ráðstefnu- og veisluhalda er eins og best verður á kosið. Hann notfærir sér að hitta viðskiptavini sína í notalegu umhverfi þai' sem hægt er að láta aðra um alla skipulagn- ingu og vinnu við að gera ráðstefnuna sem best úr garði og gestir hans og hann sjálfur geta not- ið þess besta í mat, drykk og gistingu. Heimasíða Flugleiðahótelanna er: www.icehotel.is og þar er að finna upplýsing- ar um þau. Hægt er að skoða myndir og panta herbergi eða aðra þjónustu. 33 Slakar á í heitum potti frá Metró OPH) ÖH KVðLD TIL KL. 21 ÍUXmetro Heiti potturinn hans er með vatnsnuddkerfi, hringrásardœlu fyrir hitara og vatnssíu. Þá eru í pottinum Ijós, höfuðpúðar, öryggishand- fang og hálkuvari á þrepum og í botni. Pott- urinn býður upp á búnað þannig að vatnið haldist alltafhreint, tært og heitt. Forstjórinn keypti HEITA POTTINN fyrir sumarið í METRÓ, en þar fást pottar og setlaugar af ýmsum gerðum. Potturinn hans er með vatnsnuddkerfi, hringrásardælu fyrir hitara og vatnssíu. Þá eru í pottinum ljós, höfuðpúðar, öryggishandfang og hálkuvari á þrepum og í botni. Hringrásardæla fyrir hitara og síu gengur stöðugt en eyðir þó litlu rafmagni, eða svipað og 75 W pera. í pottinum er nokkuð sem kall- ast OZINATOR sem er tæki er býr tíl ozon úr andrúmsloftinu og dælir því í pottínn. Það drepur 95-97% allra gerla í vatninu en er algerlega skaðlaust fólki. Það er alger byltíng að hægt sé að hita potta með rafhitun, en forstjórinn kynnti sér í upphafi hvað rekstur siíkra rafhitaðra nuddpotta kostar og þóttí það mjög hagkvæmt. Hjá Metró er hægt að fá mjög ná- kvæmt yfirlit um slíkt. Sé sett yfirfall og niðurfall í pottinn, hitastígið stillt til að halda hitanum réttum og potturinn búinn öllum tækjum - vatnssíu, Ozinatornum og gegnumrennsli - helst vatnið alltaf hreint, tært og heitt, þannig að hægt er að fara hvenær sem er í pottínn. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.