Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 84
Hann á bandarískt fellihýsi af gerðinni COACHMEN. Meðal staðalbúnaðar í vögnunum er: Eldavél, sem hægt er að nota inni eða úti, hita- stýrð miðstöð (thermostat), vaskur og vatnstankur, vatnsdæla, gaskútur og kassi utan um rafgeymi. Með fellihýsi frá Sporthúð Títan Fellihýsin frá Sportbúð Títan eru framúrskarandi - og þangað fór forstjórinn okkar og valdi sér eitt glæsilegt og banda- rískt, af gerðinni COACHMEN, sem hentaði vel öllum hans þörfum. Sportbúð Títan býður fýrst og fremst amerísk fellihýsi frá Coachmen, 9 og 12 feta, og Jayco - en einnig í sérpöntun ensku fellihýsin frá Conway. Fellihýsi eru sérlega auðveld í notkun, það þarf í raun lítið annað en að tengja þau við bílinn, leggja af stað og aka á vit náttúrunnar. Ekki þarf að hafa áhyggjur af gistingu. Fellihýsin frá Sportbúð Títan eru ÖLL BÚIN BREMSUM, sem er mikið öryggisatriði, enginn annar hefur það sem staðalbúnað í sínum fellihýsum. Vagnarnir eru einfaldir í uppsetningu og mikið er lagt upp úr nýtingu alls skápapláss í vögnunum. Undirvagn fellihýsanna er sérstaklega STYRKTUR FYRIR ISLENSKA VEGI svo og íjaðrabúnaðurinn sem er ýmist fjaðr- ir eða „flexitorar". Ekki má gleyma eldavél sem hægt er að nota inni eða úti, hitastýrðri miðstöð, vaski, vatnstanki, vatns- dælu, gaskút og kassa utan um rafgeyminn. Þetta er allt staðal- búnaður í fellihýsum frá Títan en þar að auki er um ýmsan ann- an búnað að ræða sem hægt er að fá sérstaklega. 5D Ióbyggðum sem í borginni er gott að vera á traustum bíl. Þegar hann er líka fall- egur er það enn betra. Nýi Pajero jeppinn frá Mitsu- bishi varð fýrir valinu þegar forstjórinn vildi skipta um bíl en þessi vinsæli bíll hef- ur mjúkar og sportlegar út- línur og sterka grind sam- byggða heildstæðri yfir- byggingu. Þyngdarpunkt- urinn er lægri en áður hef- ur sést, hærra undir lægsta punkt, en jafnframt er lægra uppstig í bílinn sem gerir alla umgengni um hann léttari. Hann hefur nýja sjálf- skiptingu, fimm þrepa skynvædda INVECS-II, en hefur jafnframt handskiptibúnað. Fjöðrunin er sjálfstæð á öll- um hjólum og byggir drifbúnaðurinn á SUPER SELECT kerfi sem hefur verið endurbætt enn ffekar og meðal annars bætt við seigutengsli sem sér sjálfvirkt um að dreifa snúningsvæg- inu á milli fram- og afturhjóla. Með örfáum handtökum er hægt að leggja öftustu sætaröð- ina ofan í gólf farmrýmisins og fá þannig fram hámarksnýtingu Á NÝJA PAJERO jepþanum sínum frá Mitsubishi. Þetta er traustur og fallegur bíll, með mjúkar og sportleg- ar útlínur, nýja sjáljskiptingu -fimm þrepa skynvædda INVECS-II. Fjöðrunin er sjálfstœð á öllum hjólum. þess. Ef aftasta sætaröðin er í uppréttri stöðu nýtist geymsluhólf þess sem gott viðbótarrými fýrir farangur. Öryggisbúnaður er góður í bílnum. Fjórir öryggispúðar, þriggja festu öryggisbelti við öll sæti, ABS-læsivörn hemla, sérstyrkt yfirbygg- ing og víðsýnisspegill á vinstri framhurð. 33 m HEKLA 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.