Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 95
Tíðar ferðir og góð þjónusta gera einstaklingum ogfyrirtœkjum úti á landi kleift að halda minni lager en ella, enda er kannski engin ástœða til annars þegar hœgt er að fá vöruna samdægurs eða daginn eftir að hún er þöntuð. FV-myndir: Geir Ólafsson annars þegar hægt er að fá vöruna samdægurs eða daginn eftir að hún er pöntuð. íbúar úti á landi gera kröfu um góða og skjóta þjón- ustu hvað flutninga á landi varðar enda sýnir þróunin að með árunum hafa strandflutningar minni send- inga farið minnkandi en flutningar aukist landleiðina. „Við leggjum áherslu á að veita góða og örugga þjónustu. Það er aðalatriði. Við erum með sérstakt gæðakerfi fyrir flutninga á ferskri vöru, frystri vöru og kælivöru og að sjálfsögðu erum við með sérstakan útbúnað til þessara flutninga, til dæmis kælibíla og frystibíla til að koma vörunni á leiðarenda. Einnig er kæligeymsla og frystigeymsla til taks við móttöku vörunnar meðan beð- ið er eftir að koma henni í viðkomandi flutningstæki," segir Svavar. - Er einhver bið eftir að koma slíkri vöru áfram? „Nei, varan fer samdægurs. Viðskiptavinir geta komið til okkar með vöru sem á að fara (dag, á morgun eða hinn daginn og þá geymum við vöruna í kæli eða frystigeymslu þar til hún fer," svarar hann. Varan afhent gegn greiðslu Vörur eru fluttar beina leið á alla stærri staði á landinu og í flestum tilfellum eru nokkrar ferðir á dag. Um 200 tæki eru til flutninganna, bílar og vagnar, og starfsmennirnir eru vel á fjórða hundrað, um 40 í Reykjavík og 300-400 manns, bíl- stjórar og fólk sem kemur að flutn- ingunum, úti á landi. Út frá enda- stöðvunum kvíslast dreifingakerfið áfram út í smærri þéttbýliskjarnana. Vöruflutningamiðstöðin hefur tekið í notkun nýtt tölvukerfi sem Tölvumyndir hefur hannað. Kerfið heitir VM Flutninganet og nær það yfir allt flutningsferlið ásamt reikn- ingagerð. Vöruflutningamiðstöðin býður upp á gírókröfur þannig að varan er ekki afhent nema gegn greiðslu „Allt byggist þetta á því að þjónustan sé eins góð og örugg og verða má. En til þess að svo geti orðið þarf heilmikið til. Við þurfum að veita starfsmönnunum þjálfun og við þurfum líka að geta haldið vel utan um þetta með fullkomnu upplýsingakerfi," segir Svavar að lokum. 33 Svavar Ottósson er nýtekinn við starfi framkvæmdastjóra hjá Vöru- flutningamiðstöðinni. Myndir: Geir Ólafsson. Klettagarðar 15,104 Reykjavík ■ Sími: 515 2200 • Símbréf: 515 2201 ■ www.flytjandi.is • svo@vm.is mmmimitt 93 ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.