Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 96
MENNINGARBORGIN Búnaðarbankinn Okkur þykir mikill heiður að því að vera einn af máttarstólpun- um og teljum að með því efli bankinn enn frekar tengslin á milli atvinnulífs og menningar og geri við- skiptavinum sínum kleift að njóta hins besta í íslenskri menningar- starfsemi," segir Edda Svavarsdóttir, markaðsstjóri Búnaðarbankans. „Bankinn var með opið hús í aðal- útibúinu þegar menningarborgin hófst formlega og tók þannig þátt í hátíðahöldunum frá upphafi. Verk- efnin innan menningarborgarinnar eru einkum Skil 21, þar sem lögð er áhersla á endurnýtingu verðmæta og uppgræðslu, og svo verður bankinn með sýningarsvæði á BÚ 2000 í Laugardals- höllinni í sumar.“ 70 ára afmæli Búnaðarbankinn á 70 ára afmæli þann 1. júlí og verður af því tilefni boðið upp á veitingar í öllum útibúum bankans föstudaginn 30. júní. Lúðrasveitir munu koma fram og boðið verður upp á ýmis önnur atriði. í tilefni afmælisins verða veittir sérstakir styrkir úr menningarsjóði bankans til skógræktar-, menningar- og mannræktarmála. Þessir styrkir verða afhentir við hátíðlega athöfn 30. júní. í haust verður svo haldin yfirlitssýning á listaverkum í eigu bankans og er hún tengd afmælinu. Sýningin verður frá 21. október til 6. nóvem- ber í Hafnarborg. Bankinn hélt viðamikla sýningu á listaverkum Búnaðarbankinn er einn máttar- stólpa menningarborgarinnar, en hann hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á að styðja við íslenska menn- ingu og umhverfismál Stefna bank- ans varðandi fjármál eldri borgara hefur vakið mikla athygli. Bankinn verður 70 ára hinn 1. júlí nk. sínum á Kjarvalsstöðum árið 1990 á 60 ára afmæli bankans. Sú sýning vakti mikla athygli og voru verkin sýnd í öllum sölum Kjarvalsstaða. Auk þess verður afmælisleikur á heimasíðu bankans á netinu. Þar verða ýmsar spurningar úr sögu bankans og viðskiptaumhverfi í 70 ár. Einnig er fyrirhugað að velja nokkur af málverkum bankans og setja þau á heimasíðuna. Þannig verður List- glugginn sem er í húsnæði bankans í Austurstræti útfærður á netinu. Effir Vigdísi Stefánsdóttur. Myndin Geir Ólafsson. Hvað er framundan? Eignalífeyrir Búnaðarbankans Þótt nú sé ár menningarborgarinnar má ekki gleyma því að menn- ingu skapar fólk fyrst og fremst. Fólkið sem býr í landinu. Búnaðarbankinn hefur riðið á vaðið með sérstök lán til eldri borgara undir heitinu fasteignalífeyrir. ,ý\ síðastliðnu ári kynnti bankinn nýstárlega þjónustu fýrir eldri borgara sem vakið hefur mjög mikla athygli," segir Edda. „Hún byggist á því að fólk geti nýtt fasteignir sínar án þess að selja þær og aukið þannig ráðstöfunartekjurnar. Með Silfursjóðnum, sem er sérstakt ráðgjafaforrit, er hægt að sjá hvaða leiðir hægt er að fara til að auka ráðstöfunartekjur fólks og er þá tekið tillit til skerðingaráhrifa á lífeyrisgreiðslurTryggingastofnunar og áhrif tekju- og eignaskatta. Auðvelt er að meta lánsupphæðir og lánstíma fyrir hvern og einn og sjá hugsanlega skuldastöðu láns langt fram í tímann. Þannig er hægt að fá reglubundnar greiðslur, t.d. mánaðarlega, eða IWENINIINGAHBOIIO ■VRÖPU ABIB 2000 22. júní - 22. ágúst Margslungið samband Ljósmyndarinn Hana Jakrlova-Kirkpatrick frá Prag kemur hingað með myndir sínar sem teknar eru í menningarborgum Evrópu árið 2000. 23. júní - 31. ágúst Hólmavíkurhreppur: Galdrasýning á ströndum 1. júlí - 20. júlí Erna G. Sigurðardóttir: Myndlistarsýning Upplýsingar um listamanninn og verk hennar eru væntanlegar á vefinn. 1. júlí - 31. júlí Óratóría hafsins - Hreyfing og draumórar í þessari samsýningu verða sýnd ný verk eftir Marisu Arason Ijósmyndara og Roberto Legnani Ijósmyndara sem unnin hafa verið sérstaklega fyrir þessa sýningu. 24. júní Seyðisfjörður: Karlinn í tunglinu - Börnin á jörðinni Karlinn í tunglinu - Börnin á jörðinni er yfirskrift verkefnis Seyðisfjarðarbæj- ar sem hefur að markmiði að ná til barna allra landa. 25. júní - 26. júní Jubilate Finnski kórinn Jubilate er kammerkór með u.þ.b. 40 söngvurum. Kórinn mun halda tvenna tónleika á fslandi. Þá fyrri sunnudaginn 25. júní kl. 20 í Hall- grímskirkju og þá síðari mánudaginn 26. júní kl. 21 í Reykholtskirkju. 29. júní - 2. júlí Skagafjörður - Búðirnar í hópi Fyrir þúsund árum sigldu þau Þorfinnur karlsefni og Guðríður Þorbjarnar- dóttir vestur um haf frá Grænlandi og hugðust nema land á Vínlandi. 2. júlí - 3. september Sumarkvöld við orgelið Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir tónleikaröð þar sem organist- ar frá öllum Menningarborgum Evrópu árið 2000 skipta með sér tónleik- um á sunnudagskvöldum síðsumars í Hallgrímskirkju. 3. júlí Hofsós: Saga íslensku utanfaranna Vesturfarasetrið hefur notið mikilla vinsælda og nú er svo komið að stækka á safnió fyrir nýja sýningu sem hefst þar í sumar. 4. júlí - 9. júlí Stomp stomp Stomp stomp er alþjóðlegur hópur listamanna sem farið hefur vítt og breitt um heiminn og vakið geysilega hrifningu. Fyrstu tónleikarnir verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.