Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 12
Frá undirskrift kaupa Skeljungs á um 90% hlut í Hans Petersen. Frá vinstri: Benedikt Jóhannesson, stjórnarformaður Skeljungs, Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs, Hildur Petersen, stjórnarfor- maður Hans Petersen, og Helga Hlín Hákonardóttir, lögfrœðingur hjá Islandsbanka - FBA, teygir sig í kaffikönnuna. Skeljungur kaupir Hans Petersen keljungur keypti 89,98% hlut í Hans Petersen hf. sunnu- daginn 27. ágúst sl. á 667 milljónir króna, eða á geng- inu 7,35. Fyrir átti Skeljung- ur 0,07% og á því eftir kaup- in 90,05% hlut. Heildar- hlutafé í Hans Petersen er tæplega 101 milljón króna. Seljendur bréfanna voru Hans Petersen tjölskyldan sem átti um 54% hlut og Is- landsbanki-FBA sem átti um 35% hlut. Skrifað var undir kaupsamninginn í húsakynnum Islandsbanka- FBA. Nýlega átti Hans Pet- ersen í viðræðum við Aust- urbakka um sameiningu fé- laganna en þær viðræður fóru út um þúfur. Aætluð heildarvelta Hans Petersen á þessu ári er um 1,1 millj- arður. Oskað verður eftir því að Hans Petersen verði tekinn út af Vaxtarlista Verðbréfaþings íslands og mun Skeljungur í framhald- inu biðja um innlausn hluta- bréfa í félaginu. Það var haustið 1997 sem Hans Petersen ljölskyldan ákvað að fá utanaðkomandi ijárfesta í félagið og seldi Opnum kerfum og Þróunar- félaginu 36% hlut í félaginu, hvoru félagi um sig 18%. í FRÉTTIR desember ‘98 var Hans Pet- ersen skráð á Verðbréfa- þingi og var hlutaféð í fyrir- tækinu þá aukið um 10% og keyptu starfsmenn þann hlut að mestu. Við það þynntist hlutdeild Hans Pet- ersen Ijölskyldunnar, Op- inna kerfa og Þróunarfé- lagsins út. Opin kerfi og Þróunafélagið seldu síðan sína hluti íyrr í sumar, sam- tals um 30,9 milljónir að nafnverði, á genginu 6,5. Hildur Petersen, sem stýrt hefur Hans Petersen sl. 21 ár, segir að þegar tek- in hafi verið ákvörðun um að skrá félagið á Verðbréfa- þingi hafi ijölskyldan eðli- lega gert sér grein fyrir því að um eigendaskipti gæti orðið að ræða í framtíðinni og fjölskyldan misst minni- hlutann í fyrirtækinu. Þess má geta að hlutur Hildar í Hans Petersen var um 14% í sölunni til Skeljungs. li!i vo óheppilega vildi til að rangar upplýsingar birtust um þá Jakob Bjarna- son, framkvæmdastjóra Kers hf., og Björn Leifsson, eiganda World Class, í nýútkomnu tekjublaði Frjálsrar verslunar þar sem birtar eru tekjur um 1.700 Islendinga. Jakob var sagður með rúmar 3,3 milljónir króna á mánuði í tekjur á síðasta ári. Rétt tala er 1.237 þús. krónur. Björn Leifsson, eigandi World Class, var sagður með 150 þús. kr. í tekjur á mánuði í fyrra. Rétt tala er 350 þús. kr. Frjáls verslun biður þá Jakob og Björn afsökunar vegna þessara mistaka og þeirra óþæginda sem þau hafa valdið þeim. 53 Ritstj. Frjálsrar verslunar lakob og Björn beðnir afsökunar Mœrsk McKinney Maller, stjórnarformaður og aðaleigandi Mœrsk-samstœðunnar sem meðal annars rekur stærsta skipafélag í heimi, Mœrsk Sealand, ræðir hér við Hörður Sigurgestsson.forstjóra Eimskips, í kvöldverði sem haldinn var Moller til heiðurs nýlega. FV-mynd: Geir Ólafsson. landi og frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta. Mærsk Sealand er nú stærsta skipa- félag í heimi. Hr. Moller er 87 ára gam- all, og er enn mjög virkur í stjórnun fyrirtækja sinna. Hann hefur í gegnum tíðina stutt við íslenska námsmenn i Danmörku. Þá hefur hann veitt 200 milljónum króna til uppbyggingar menningar- og rannsóknarmiðstöðvar Norður-Atlantshafslandanna í Kaup- mannahöfn. Formaður þess verkefnis er frú Vigdís Finnbogadóttir. 53 Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi for- seti Islands, ásamt danska auðjöfrinum Mœrsk McKinney Moller á Þingvöllum. ýlega kom í stutta heimsókn til I k I ^s^an(^s Hr. Mærsk McKinney li'- r Moller, stjórnarformaður og aðaleigandi Mærsk-samstæðunnar. I heimsókn sinni til Islands heimsótti hr. Moller forseta Islands hr. Olaf Ragnar Grímsson, samstarfsaðila sína á Is- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.