Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 15
Forystumenn endurskoðenda á Norðurlöndum á fundi sem haldinn var hér á dögunum. Mynd: Geir Olafison Endurskoðendur funda rsfundur Norræna endurskoðenda- sambandsins var haldinn á Radisson SAS Hótel Sögu á dögunum. Fram- kvæmdastjóri IFAC, Al- þjóðasambands endur- skoðenda, Peter John- ston, var sérstakur gest- ur ársfundarins að þessu sinni. Formaður Félags löggiltra endur- skoðenda á Islandi er Símon A Gunnarsson, endurskoðandi hjá KPMG á íslandi. 33 Peter Johnston, fram- kvæmdastjóri Al- þjóðasambands end- urskoðenda. Veisla hjá Aco Vitnað í Vísbendingu Beinn og óbeinn stuðningur stjórnvalda við landbúnað nam 17.000 dollurum á hvert ársverk í landbúnaði í Evrópusambandinu 1999, 21.000 dollurum á hvert ársverk í Bandaríkjunum og 36.000 dollurum hér heima. Það gerir um 2,9 millj- ónir króna á hvert ársverk í sveitinni eða um 240.000 krónur á mánuði. Þetta er auðvitað engin hemja. Þorvaldur Gylfason prófessor (Búvernd og verðbólga). Fátt gladdi Benjamín raunar irekar en hinn örí vöxtur atvinnulífsins og mikli uppgangur, sem hann varð vitni að síðasta áratug langrar og viðburða- ríkrar ævi sinnar. Hafði hann oft orð á því, að ein meginrökin fyrir frelsinu væru einmitt, að þau Ieysa úr læðingi krafta, sem menn vissu ekki fyrir, að til væru. Frelsið var hans „prógramm“. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor (Hagfræðingurinn Benjamín Eiríksson). Greinilegt er að Hörður hefur lagt skynsamlegri merkingu í orðin „minn tími er kominn“ en aðrir sem hafa hrópað þau hærra á undan honum. Þó efast sennilega enginn um að Hörður hefði getað stýrt Eimskip af mikilli farsæld langt fram í 21. öldina. Það er hins vegar tákn nýrra tíma að hann skuli standa upp úr stólnum, sem kann að leiða til þess að aðrir geri hið sama. Eyþór ívar Jónsson ritstjóri (Nýr kall í brúnni). Áskriftarsími: 561 7575 Ungir sem aldnir kynntu sér hvað tölvutæknin hefur uþþ á að bjóða. tarfsmenn og viðskiptavinir héldu nýlega upp á sam- einingu Aco og Japis og opnun nýrrar verslunar við Skaftahlíð 24 í Reykjavík. Skemmtiatriði voru af ýmsu tagi, hljómsveitin Skítamórall spilaði, Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sungu og Pétur Pókus sýndi galdra. Boðið var upp á pylsur og gos og voru gestir leystir út með húfum, pennum, vatnsflöskum og fleiri gjöfum. 33 Hátt í 700 gestir komu í Skaftahlíð- ina þegar haldið var upp á samein- ingu Aco ogjapis og opnun nýrrar versl- unar. Fjölskylduskemmtun andsbankinn stóð fyr- ir íjölskylduskemmt- un í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum og var þar margt til skemmtunar. Barbara trúður, þ.e. Hall- dóra Geirharðsdóttir leik- kona, kynnti dagskrána af sinni afburðasnilld og fjöl- margir leikarar og tónlistar- Barbara trúðurkynnti dagskrána. menn stigu á stokk. Þetta var annasamur dagur hjá hljómsveitinni Skítamóral því að hún hafði áður leikið fýrir gesti Aco. Gestir röltu um svæðið, þáðu blöðrur, heilsuðu upp á dýrin og prófuðu leiktækin. 33 Gestir hlustuðu á skemmti- atriði, þáðu blöðrur og röltu um svæðið. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.