Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 27
FJÁRMflL Kominn tími að breyta til Þórður Magnússon: „En ág leit svo á að það hafi einfaldlega verið kominn tími til að breyta um starf og öðlast nýja reynslu eftir að hafa unnið hjá sama fyrirtækinu í rúm tuttugu ár.“ Gilding 1. Stefnir ífjárfestingar fyrir 20 milljaröa innan fárra mánaða. Það verður stærð efnahags- reikningsins snemma á næsta ári. Innborgað hlutafé er rúmir 7 milljarðar króna. Um 13 millj- arðar verða teknir að láni. 2. Markmiðið 25% arðsemi eigin- fjár. Það þýðir 1.750 milljónir í hagnað eftir skatta á næsta ári og um 14 milljarða hagnað á næstu fimm árum. 3. Með meira eigið fé en mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Eigið féð er svipað og hjá Búnaðarbankanum og slagar hátt upp í eiginfé Lands- bankans. 4. Markmið: Skjót og hraðvirk ákvarðanataka. 5. Það voru feðgarnir Þórður Magnússon og Árni Oddur Þórðarson sem áttu hugmynd- ina að stofnun fyrirtækisins. Stoke City F.C. og þeir Hafliði og Júlíus í Stoke Holding SA sem keypti 66% í Stoke. Til gamans má geta þess að Bjarni Þórður Bjarnason var einn þriggja sem leiddi kaupin á Stoke fyrir hönd Kaupþings. Sterk tengsl við önnur tjármálatyrirtæki Yiðskiptabankarnir þrír, Búnaðarbankinn, Landsbankinn og Islandsbanki-FBA eru allir í hluthafahópi Gildingar sem og Kaupþing og Frjálsi l]ár- festingarbankinn, með 1,76% hlut. Auk þess á Fjárfestingarsjóður Búnaðarbank- ans 4,23% og Hlutabréfasjóður Búnaðar- bankans 1,76%. En lítum frekar á hluthafahópinn. A meðal hluthafa er Iifeyrissjóðurinn Fram- sýn, með 4,23% hlut, en framkvæmda- stjóri hans, Bjarni Brynjólfsson, situr í stjórn Gildingar. Þá er Iifeyrissjóður sjó- manna og Samvinnulífeyrissjóðurinn á meðal 22 stærstu hluthafa í Gildingu. Stjórn Gildingar Stjórn Gildingar er þannig skipuð: Þórður Magnússon, formaður, Jón H. Guðmundsson, Byko, Þor- steinn Vilhelmsson, Bjarni Brynjólfsson, Lífeyrissjóðnum Framsýn, og Stefán Bjarnason, Stillingu. í varastjórn sitja þeir Guðmundur Kristjánsson, útgerðar- maður á Hellissandi og einn eigenda Kristjáns Guðmunds- sonar hf., Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda, og Helgi Jóhannesson lögmaður. H3 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.