Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 39
VINNUMARKAÐUR Að geta haldið starfsfólki Fyrirtæki sem ætlar sér að ná sam- keppnisyfirburðum verður að geta laðað að sér starfsfólk og haldið því. Kynslóðin undir þrítugu Þá hefur einnig verið vísað til sérstöðu þeirrar kynslóðar sem nú kemur út á vinnumarkaðinn en hún er talin kröfu- harðari á eðli starfsins, kjör, starfsað- stæður, hvatningu og starfsþróun. Áhrif sfarfsánægju, tryggðar og streitu ítarlegar rannsókn- ir hafa leitt í ljós að það er fjölmargir þættir ráða því að fólk segi upp og hugleiðingum þess um starfslok. Tengsl starfs- ánægju og starfsmannaveltu eru áberandi þættir í þeim rannsóknum sem gerðar hafa verið og eru tengslin skýr milli starfsánægju og starfsloka. Þeir sem eru ánægðari í starfi hætta síður og hafa síður hug á að segja upp störfum en þeir sem eru óánægðari. Þar með hefur uppruni starfsá- nægju einnig verið viðfangsefni margra rannsókna. Ýmsir þættir tengdir stjórnun, skipulagi og innihaldi starfsins hafa mikil áhrif á starfsánægju. Þá tengjast gæði samskipta á vinnustað og ánægja með laun og vinnuumhverfi einnig starfsánægju. Finna má fjiilda rannsókna um áhrif tryggðar og streitu á þá ákvörðun að skipta um starf og má þar finna skýr tengsl við starfslok. Tryggð starfsmanna við fyrirtækið hefur feng- ið vaxandi athygli í rannsóknum á starfsmannaveltu. flldur tengdur hreytanleika á vinnumarkaði Ýmis einkenni fólks hafa skýr tengsl við starfsmannveltu. Einna skýrast er þó sambandið við aldur og er hreyfanleiki yngra fólks á vinnumarkaði mun meiri en eldra fólks. Þar geta margar ástæður legið að baki, svo sem að ungt fólk gegni annars konar störfum eða búi við verri starfsaðstæður en eldra fólk, sé að leita að reynslu fremur en starfi til lengri tíma, hafi minni íjölskylduábyrgð og sé þannig frjálsara hvað það varð- ar að skipta um starf, svo eitthvað sé nefnt. Þá hefur einnig verið vísað til sérstöðu þeirrar kynslóðar sem nú kemur út á vinnumarkaðinn, en hún er talin kröfuharðari á eðli starfs- ins, kjör, starfsaðstæður, hvatningu og starfsþróun. Starfsaldur er einnig sterkt tengdur starfsmannaveltu, og eru almennt mestar líkur á að missa þá starfsmenn sem skemmst hafa starfað hjá fyrirtækinu. Þetta stafar að hluta til af því að starfið uppfýllir ekki væntingar starfsmannsins. Launakjör Rannsóknir á áhrifum launa eru mjög ítarleg- ar. Laun eru mikilvægur þáttur í starfsmannaveltu. Því hærri sem þau eru því minni líkur eru á að starfsmaður hætti störfum vegna þeirra. Séu fleiri þættir kannaðir sam- hliða launum eru þau þó sjaldnast einhlýt skýring á starfs- skiptum. flðstæöur á vinnumarkaði skilyrði hreyfanleika Aðstæður á vinnumarkaði skapa forsenduna fyrir starfsskiptum og hreyfanleika. Starfi vinnumarkaðurinn sem skyldi leitar fólk í lausar stöður hjá fyrirtækjum sem bjóða betri störf og betri starfsaðstæður og kjör en önnur fyrirtæki. Starfslok hjá íslenskum fyrirtækjum Hægt að fá mat á starfsmannaveltu fýrirtækja með því að skoða tölur um hug- Kostar 2 milljónir að missa starfsmann og ráða nýjan Áætlað er að samanlagður beinn og óbeinn kostnaður við að missa starfsmann og ráða nýjan í hans stað nemi að meðaltali árslaunum starfsmannsins. Miðað við meðallaun, samkvæmt launakönnun VR, má því búast við að þessi kostnaður nemi tæpum tveimur milljónum króna að meðaltali á hvern starfsmann. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.