Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 44
* • Ólafur Ragnarsson, stjórnarformaður Eddu, og Halldór Guðmundsson, formaðurframkvœmdastjórnarEddu. „Tilþess að styrkja stöðu íslenskra bókmennta erlendis enn frekar en hœgt er með samningum um útgáfu- rétt hyggjumst við í náinni framtíð skoða hugsanleg kauþ á útgáfufyrir- tækjum í útlöndum eða aðrar leiðir til að verða aðilar að rekstri þeirra með hlutafjárkaupum eða rekstrarsamstarfi," segir Ólafur. gjaldþrota, önnur hættu starfsemi en vissulega tókst ýmsum litl- um forlögum að halda sjó. Þetta tók sinn toll og þar kom einkum þrennttil, að mati Magnúsar Hreggviðssonar, stjórnarformanns Fróða/Iðunnar: Aukinn kostnaður við stöðugt vandaðri útgáfu, aukinn sölu- og auglýsingakostnaður og tilkoma 14 prósenta virðisaukaskatts sem tekinn var upp í júlíbyrjun 1993. Virðis- aukaskatturinn lenti sem viðbótarkostnaður á útgáfuna og hafði varanleg og vond áhrif. í 150 stöðugildum auk sjálfstæðra verktaka. Stefnt er að því að auka veltuna í tvo milljarða á næstu árum. Stóru fýrirtækin þijú stefna að skráningu á Verðbréfaþing Is- lands. Ekki liggur íyrir markaðslegt mat á Máli og menningu og Vöku-Helgaíelli og ómögulegt er að segja til um hvert mark- aðsvirði hins sameinaða fyrirtækis verður þegar samruninn er um garð genginn. Allar tölur sem lagðar voru til grundvallar sameiningu eru trúnaðarmál en Olafúr gefur þó upp að hlutaféð nemi 120 milljónum króna og skiptist það í jafna helminga milli móðuriyrirtækjanna. Fróði/Iðunn er almenningshlutafélag og eru hluthafar áttatíu talsins. Hlutafé er 290 milljónir að nafnverði. JFV FORLAG er 100 prósent í eigu Genealogia Islandorum hf. Stærstu hluthafar þar eru Burðarás, Sjóvá-Almennar, Baugur, UVS ogTryggvi Pétursson. Sjálfstæð útyáfa Hjá Eddu er sameiningarvinnan komin á skrið. Söludeildir hafa þegar verið sameinaðar en helstn sölu- menn Máls og menningar höfðu farið til JPV FORLAGS og nokkrir sölumenn Vöku-Helgafells höfðu fært sig til Iðunnar við sameininguna þar. Samstarf bókaklúbbanna er hafið og fyrir- tækið flytur í sameiginlegt húsnæði áður en langt um líður. Gagnvart neytendum verður ekki um stóra breytingu að ræða í ásýnd fyrirtækjanna. Svipmót þeirra breytist ekki og halda for- lagsnöfnin áfram að birtast á þorra útgáfuefnis. Hið nýja fyrir- tæki heldur áfram að gefa út bækur undir nöfnum Máls og menningar og Vöku-Helgafells og verður fyrirkomulagið svipað og þegar Forlagið var rekið sjálfstætt undir Máli og menningu. Að auki gefur fyrirtækið út efni í nafni Forlagsins, Heimskringlu, Lögbergs, Almenna bókafélagsins og Iceland Review og segir Ólafur að búast megi við að forlögum innan Eddu fjölgi fremur en fækki á næstu árum. „Bókaútgáfan fer fram eftir viðskiptalega skynsamlegum leiðum. Útgáfustjórnir taka sjálfstæðar ákvarðanir um útgáfu en stjórn og stjórnendur fýrirtækisins ákveða rammann," segir Halldór. Forlögin verða því í beinni samkeppni sín á milli undir hatti Eddu. Spennandi nýmæli er réttindastofa fyrir rithöfunda, sem stofn- uð verður og kynnt á bókamessu í haust Réttindastofan mun hafa tvo starfsmenn til að byija með og munu þeir annast sölu á útgáfu- og miðlunarrétti verka eftir höfunda forlaganna. Einnig munu þeir seija útgáfúréttindi á ýmsu öðru efhi í eigu fyrirtækjanna tveggja, innan lands og utan. Sem dæmi má nefna myndir úr stóru mynda- safni Iceland Review en í því eru um 500 þúsund ljósmyndir Páls Stefánssonar sem Vaka-Helgafell keypti á síðasta ári. Tveyyja milljarða welta? Erfitt er að nálgast tölulegar upplýs- ingar um bókaútgáfuna í landinu í dag en talið er að hún velti ein- um og hálfúm til tveimur milljörðum króna á ári. Eftir því sem næst verður komist nemur hrein bókaútgáfa Máls og menningar og Vöku-Helgafells 700-800 milljónum króna meðan útgáfa Iðunnar og Fróða nemur 250 milljónum. Velta annarra útgefenda, sem í fyrra voru um 75 talsins, slagar hátt í einn milljarð króna. Heildarvelta Eddu er áætiuð um 1.700 milljónir króna á þessu ári. Velta Vöku-Helgafells er áætluð 500-700 milljónir, nær eingöngu í útgáfustarfsemi. Hjá Máli og menn- ingu nemur velta bókaútgáfúnnar tæpum 500 milljónum og bókaverslana um 500 milljónum króna. Starfsmenn við stofnun Eddu eru um 300 talsins I yerbreyttri mynd Útgefendur greinir á um hvað framtíðin beri í skauti sér hvað nýmiðlun og bókaútgáfu varðar. Magnús Hreggviðsson telur til dæmis að bókin haldi velli, einhver sam- dráttur verði í blaðaútgáfu en Netið veiti fyrst og fremst ljósvaka- miðlunum harða samkeppni. Eina von sjónvarpsins sé að greinast í mismunandi stöðvar eftir efnisflokkum, tíl dæmis íþrótta- stöð, bílastöð, tískustöð o.s.fr v. Hann bendir á að frítími fólks muni stóraukast og telur að sú aukning verði í margmiðlun sem komi sem hrein viðbót inn á markaðinn. „Við verð- um að laga okkar framleiðslu að nýjum lífsvenjum fólks. Meginmáli skiptír í fýrsta lagi að vanda enn frekar tíl verka en áður, í öðru lagi að auka næmni fýrir 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.