Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 47
FYRIRTÆKIN fl NETINU Verðbréfavefir Vérðbréfavefirnir fjórir sem eru til skoðunar að þessu sinni eru allir hefðbundnir að uppbyggingu, fremur þunglama- legir fyrir almenning en fljótir að birtast. Þeir eru svipaðir að uppbyggingu, með valflipum í mjórri ræmu til vinstri eða efst, fréttum í miðju og fréttum eða fræðslu í ræmu hægra megin. Ekki er um neina framúrstefnu að ræða og oft skortir myndir. WWW.landSbrel.iS Fráhrindandi vefur, svartur og kantaður, þar sem gleymst hefur að fá útlitshönnuð með í vinnuna. For- síðan hefur hina klassísku uppbyggingu verðbréfafyrirtækj- anna með fréttir í miðju og fræðslu undir flipunum uppi. Þegar smellt er á flipa birtist venjulega löng textaruna. Vefurinn hefur stundum orðið full klesstur þegar fréttir eru margar. Auðvelt, fljótlegt og þægilegt er að skrá sig í viðskipti og það er vissulega jákvætt. Fliparnir uppi eru sæmilega handhægir og þægilegir og skýra sig sjálfir. Myndir engar nema á listsýningu Tolla. WWW.kaupthing.iS Dimmur og frekar dökkur vefur sem hefur þann stóra kost að vera þægilegur í meðförum og fljót- ur að birtast. Fréttir eru á forsíðu og þar er auðvelt að nálgast ýmsar upplýsingar um fýrirtækið, starfsemi þess og starfs- menn. Myndir eru þó nokkrar, allar litlar, og væri til bóta að stækka þær og nota á markvissari hátt. Á forsíðunni er til vinstri hægt að velja um hvað á að gera eða skoða, í miðjunni birtast gjarnan fréttir úr fjármálaheiminum, fræðsla um ijár- málaþjónustu og verðbréfasjóði, morgunpunktar og ný mark- aðsgreining og til hægri viðskiptafréttir Moggans. WWW.Vib.iS Ljósblár og léttur vefur sem þjónar vel tilgangi sínum án þess að vera framúrstefnulegur. Efst eru fjórir val- hnappar sem opna marga undirflokka og það skipulag hjálp- ar gestinum ágætlega að rata um vefinn auk þess sem veftréð er þá til aðstoðar. Myndir eru mikið notað hjá VÍB, bæði t.d. í auglýsingum og af starfsfólki, en því miður er ekki hægt að senda starfsfólkinu póst með því að smella netfang. Smart að gefa út bókina Verðbréf og áhætta á Netinu. Notendavænn vefur sem fær sæmilega einkunn. WWW.bi.iS Grænn er hann með látlaust yfirbragð, skýr og þægilegur í notkun, vefurinn sem Búnaðarbankinn er með á Netinu - besti vefurinn í þessum hópi. Til að fmna upplýsing- ar um verðbréfastarfsemina verður að smella á Verðbréf í rununni lengst til vinstri. í miðjunni eru fréttir, m.a. af Verð- bréfaþingi íslands, og til hægri eru tenglar, mesta hækkun og lækkun verðbréfa, mestu viðskipti o.s.irv. Vefurinn er tiltölulega þægilegur í notkun. Ekki er mikið um myndir en það kemur ekki að sök vegna þess hve létt yfirbragðið er. 33 Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@talnakonnun.is 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.