Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 51
FJARSKIPTI Arnþór Þórðarson, framkvœmdastjóri Fjar- skiptafélagsins Títans. „Títan mun ífyrstu eink- um veita stórum og meðalstórum fyrirtœkjum á höfuðborgarsvæðinu þjónustu sína. “ Harðnandi barátta „Nýju símafélögin munu auðvitað sækjast ettir nýjum viðskiptavin- um en ekki síður munu þau miða að því að taka markaðshlutdeild frá þeim sem tyrir eru. Afleiöing þessa verðursú að Landssíminn mun missa marga viðskiptavini sína,“ segir Arnþór Þórðarson. I sogunnar Þar til nýverið var Landssíminn eina símafélagið hérlendis og |)vi eini aðilinn sem var fær um að flytja símtöl og tölvu- gögn milli staða. Breytt hugsun og frjálsræðisvindar hafa nú gjörbreytt myndinni og nú er Títan eitt fyrirtækjanna á þess- um markaði. Þetta kunna simnotendur að meta þar sem sam- keppni og viðskiptafrelsi í kjölfar afnáms einokunar leiðir tví- mælalaust til þættrar þjónustu og betra verðs. Símnotendum á Islandi, sem allir hafa til þessa verið í viðskiptum við Landssímann, býðst nú annar valkostur. Nú getur hver sem er valið sér símafélag og flutt símanúmer sitt frá Landssíma til hins nýja símafélags. Ólíkt því sem margir halda eru símanúmer eign notandans en ekki síma- félagsins. Heildartekjur vegna símanotkunar hérlendis eru trúlega eitthvað á annan tug milljarða króna á ári. Fjarskiptamarkað- urinn vex árlega um 10-20% og margir nýir notendur eru að koma til sögunnar. Nýju símafélögin munu auðvitað sækjast eftir nýjum viðskiptavinum en ekki síður munu þau miða að því að taka markaðs- hlutdeild frá þeim sem fýrir eru. Afleiðing þessa verður sú að Landssíminn mun missa marga viðskiptavini sína. Þetta er sama þróun og hefur orðið í nágranna- löndum okkar.“ Höfum warf undan „ Á þessum stutta tíma hefur árangur Títans verið mjög góð- ur enda að vonum þar sem flest íslensk fyrirtæki eru framsækin og leita í vaxandi mæli eftir heildarlausn á sviði gagnaflutnings og talsíma. Slíka lausn býður Títan og beislar þar tækni framtíðarinnar. Ferillinn er einfaldur: Eftir að símnotandi hefur gert við okkur þjónustusamning látum við flytja símanúmer hans frá Landssímanum og tengja þau við kerfi Títans. Þetta gengur hnökralaust og símnotandinn verður ekki var við breyting- una nema að þvi leyti að hann fær lægri mánaðarreikning fyr- ir síma- og gagnaflutning. Nýherji flutti t.d. til okkar 400 síma- númer í júlí án þess að starfsmenn eða viðskiptavinir yrðu þess varir. Hvað internetþjónustuna varðar þá munum við efla hana og þá gjarnan með auknu samstarfi við aðra á markaðnum. Þrátt fyrir að ýmsir hér á landi bjóði einstaklingum ókeypis internetaðgang eru margir sem kjósa vandaða þjónustu og eru tilbúnir til að greiða fyrir hana.“ [B Símanotkun fyrir á annan tug milljarða Heildartekjur vegna símanotkunar hérlendis eru trúlega eitthvað á annan tug millj- arða króna á ári. Fjarskiptamarkaðurinn vex árlega um 10-20% og margir nýir not- endur eru að koma til sögunnar. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.