Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 55
FJÁRMÁL Áhættustýring fyrirtækja Fyrir áhættustýringu fyrirtækja er möguleiki á framvirkum viðskiptum á gjaldeyris- markaði mjög mikilvæg og ein ástæðna fyrir aukningu þessara viðskipta. væntingar að ákveðinn gjaldmiðill eigi eftir að hækka í verði umfram reiknað framvirkt verð á komandi mánuðum getur tryggt sér ákveðið verð i dag til afhendingar og greiðslu síð- ar. Fyrir áhættustýringu fyrirtækja er möguleiki á framvirk- um viðskiptum því mjög mikilvæg og ein ástæða fyrir aukn- ingu þessara viðskipta. Framvirkir samningar eru ennfremur notaðir í spákaup- mennskutilgangi. Ef aðili hefur t.d. þá skoðun að væntanlegt stundargengi verði hærra en reiknað framvirkt gengi sem stendur til boða nú getur sá sami aðili keypt gjaldmiðilinn framvirkt og selt aftur með hagnaði á samningsdegi. Ef vænt- ingar spákaupmanns eru þær að framvirkt verð verði hærra en væntanlegt stundargengi getur sá aðili selt þann gjaldeyri framvirkt og keypt gjaldmiðilinn til afhendingar þegar að samningsdegi kemur. Framvirk viðskipti leiða í mörgum tilfellum til stundarvið- skipta á millibankamarkaði. Til útskýringar þessu má taka dæmi um banka sem kaupir gjaldeyri framvirkt. Hann tekur skammtímalán hjá erlendum banka, selur þá ijárhæð á inn- lendum millibankamarkaði með gjaldeyri og leggur ijármun- ina t.d. inn á millibankamarkað með krónur. Þegar bankinn fær síðan gjaldeyrinn afhentan frá seljanda notar bankinn þá ijárhæð til endurgreiðslu á upphaflegu erlendu láni. Þannig stuðlar framvirki markaðurinn að auknum viðskiptum á gjald- eyris- og krónumarkaði. Valréttarsamningar gjaldmiðla leiða oft til viðskipta á gjald- eyrismarkaði og verða sífellt algengari. Enn önnur tegund af- leiðuviðskipta tengist viðskiptum með afurðir sem líkja beint eftir samsetningu gengisvísitölu. Bjóða bankar upp á erlend lán sem eru tengd við slíka samsetningu og eins er hægt að kaupa og selja þá afurð framvirkt. Lok An efa má búast við því að millibankamarkaður með gjaldeyri eigi enn eftir að vaxa og dafna um ókomin ár og að fjölbreytileiki nýrra ijármálaafurða eigi eftir að aukast til muna. Með tilkomu Verðbréfaskráningar mun áhugi erlendra íjárfesta aukast á innlendum ljármálaafurðum og koma fram í auknum viðskiptum á gjaldeyrismarkaði. GQ Höfundur er deildarstjóri í peningamáladeild Seðlabanka Islands. Skrif hans endurspegla eigin skoðanir og eru ekki settar fram í nafni bankans. Geta allir komist inn í tölvukerfið hjá þér? tkil iuí www. ritta ekn i. is Tölvuöryggismál eru mikilvægt atriði i rekstri fyrirtækja, bæði gagnvart starfsmönnum og gagnvart viðskipta- vinum sem krefjast fyllsta öryggis og trúnaðar við meðferð upplýsinga og gagna. Rittækni er öflugt fyrirtæki á sviði öryggismála í tölvukerfum. Rittækni býður allsherjar lausnir fyrir fyrirtæki, hvort sem bæta þarf öryggi kerfisins, hugbúnaðar og/eða vélbúnaðar, gegn utanaðkomandi aðilum eða til að koma í veg fyrir að allir starfsmenn innan fyrirtækis geti haft aðgang að viðkvæmum upp- lýsingum og gögnum. Rittækni býður viðurkennd og vottuð kerfi, m.a. fyrir rafræn viðskipti, þar sem reynsla og þekking fremstu fyrirtækja Evrópu á sviði tölvuöryggismála nýtast í samvinnu við sérfræðinga Rittækni. Ekki bíða þar til skaðinn er skeður. Hafðu strax samband og láttu okkur gera úttekt á tölvuörygg- ismálum í fyrirtæki þínu. Rittækni TÖLVUÖRYGGI & HUGBÚNAÐARLAUSNIR 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.