Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 61
viðskiptavina tengjast miðlæga búnaðinum í gegnum fastlínusam- band, upphringisam- band, loftnet eða Netið. Þegar ASP-áskrift („one- to-many“) verður komin í fullan gang á næsta ári verður allur búnaður í eigu þjónustufyrirtækis- ins. Þegar um hýsingu er að ræða sér jijónustu- fyrirtæki um alla þætti í rekstri tölvukerfanna og viðhald þeirra og þetta gerir það í sínu húsnæði (,,one-to-one“). Magnús Bödvar Eyþórsson, aðstoðarframkvæmdastjóri sölu- og markaðsdeildar hjá Skýrr. „Allir okkar útreikn- ingar og annarra sýna fram á að það er hœgt að spara í rekstrarkostnaði með því að fara í kerfisleigu." Hindrunin bráit úr vegi Nokkur innlend fyrir- tæki eru þegar farin að bjóða eða búa sig undir að bjóða alhliða kerfis- leigu og sum þeirra bjóða þegar upp á hýs- ingu en tregða hefur ver- ið meðal hugbúnaðar- framleiðenda á að leyía útleigu á nauðsynlegum hugbúnaðarleyfum og hefur sú tregða staðið í vegi fýrir þróuninni á þessu sviði. Viðskipta- vinir ASP fýrirtækjanna hafa þurft að kaupa leyf- in og eiga kerfin, hvert á sinni tölvu. Þessi hindr- un verður þó brátt úr vegi. A næstu mánuðum munu hugbúnaðarfram- leiðendur kynna skil- mála sína og leigumódel og geta ASP fyrirtæki þá farið að þjóða viðskipta- vinum sínum að tengjast miðlægt og leigja hug- búnaðarkerfi gegn mán- aðarlegu gjaldi. „Við sjáum teikn á lofti um að þetta þreytist á allra næstu vikum og mánuðum," segir Magnús Böðvar Eyþórsson, aðstoðarframkvæmdastjóri sölu- og markaðsdeildar hjá Skýrr. „Þetta hefur ekki verið neitt sérstaklega aðlaðandi en Microsoft er til dæmis núna að láta undan þiýstingi og ætlar að bjóða upp á leiguverð á öllum hugbúnaðarpökkum sínum. Það mun væntanlega leiða til ákveðinnar sprengingar í haust þegar okkur verða allar flóðgáttir opnar. Við getum rekið héð- an miðlægan gagnagrunn og leigt út samkvæmt því sem þeir setja upp,“ segir Guðni Björgvin Guðnason, framkvæmda- stjóri Alits ehf. Gerir kostnað fyrirsjáanlegan En hvaða þýðingu hefur asp íyrir fyrirtækin? Ávinningur getur orðið umtalsverður. Rekstrarkostnaður við tölvukerfi er yfirleitt óþekktur og eru flestir stjórnendur sam- mála um að hann sé oftast mun hærri en gert er ráð fyrir. Kerf- isleigan gerir þennan kostnað fyrirsjáanlegan og lækkar hann trúlega um leið. Fjárfestingakostnaður í tölvubúnaði minnkar og um leið eykst einfaldleiki í vinnslunni. Kapalkerfi er lagt inn í fyrirtækið og þannig eru útstöðvarnar tengdar við miðlægt tölvukerfi. Hægt er að fylgja betur eftir tækniþróun á tölvu- og hugbúnaðarsviði vegna þess að þjónustuaðilinn sér um að við- 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.