Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 63
TOLVUKERFI ASP leysir vandann Með breytingum í þjóðfélaginu, hröðum úreldingartíma, hærri launakostnaði og tölvuvírusum varð sífelit erfiðara fyrir meðalstór fyrirtæki að halda úti tölvu- deildum. Lausnin fólst í ASP og er það fyrirkomulag nú farið að ryðja sér til rúms. Markaðsrannsóknir sýna að yfir helmingur fyrirtækja í Bretlandi mun sækja þjónustu til ASP fyrirtækja á næstu 18 mánuðum. á milli fyrirtækja til að sinna vélbúnaði þeirra og veita nauð- synlega þjónustu en á þessu er að verða breyting og ætlar fyr- irtækið nú að færa út kvíarnar svo um munar. Verið er að koma upp fullkomnum vélasal í Múlaútibúi Landssímans í Reykjavík og verður hann tekinn í notkun í nóvember. í Múla- útibúi er miðstöð ijarskipta hér á landi og verður fjarskipta- tenging Álits því með því fullkomnasta sem gerist í landinu. „Fjarskiptatæknin ýtir undir þessa þróun því að með betri og ódýrari ljarskiptatækni verður gerlegt að keyra sambæri- leg kerfi frá öðrum stöðum og nýta sér ljósleiðara og aðrar öflugar fjarskiptaleiðir til að flytja gögn á milli. Þessi Ijar- skiptaskilyrði, sem nú hafa skapast, gera það að verkum að fyrirtækin líta á ASP sem raunhæfan valkost. Lækkandi fjar- skiptaverð hefur líka hjálpað til. Þó að miðlæg hýsing hafi ver- ið tæknilega möguleg fyrir nokkrum árum þá var hún svo dýr að varla kom til greina að bjóða upp á þá þjónustu," segir Guðni. Fjárfest í þekkingu Jónatan S. Svavarsson er framkvæmda- stjóri Hýsingar hf. sem stofnuð var í byrjun ársins. Hann seg- ist hafa kynnt sér ASP þjónustu erlendis og komist að raun um að þar hafi „flestir verið að finna upp hjólið" og séu nú að gera miklar breytingar á sinni þjónustu. „Fæstir segjast vera farnir að græða á þessu, a.m.k. erlendis. Öllum ber þó saman um að það sé hagur í því að ná miðlægum rekstri vegna stærðarhagkvæmni og ný samskiptatækni og aukin sam- keppni ijarskiptafyrirtækjanna ýtir undir þessa þróun í dag. Við ætlum að einbeita okkur að skilgreindum hópi viðskipta- vina, greina þarfir þeirra, móta þjónustuna, velja búnað og fá inn hæft starfsfólk til að standa undir þörfum þeirra og vænt- ingum. Þetta köllum við Al-Athygli,“ segir hann. - Eru fyrirtækin öll í sömu startholunum; að flárfesta í starfs- fólki, húsnæði og búnaði? „Það finnst mér sennilegt, einnig þekkingu. Við erum að fjárfesta í þekkingu á þörfum fyrirtækjanna, þeim búnaði sem þarf og þekkingu starfsmanna. Þó að við fáum margt gott fólk munum við örugglega þurfa að ljárfesta í meiri þekkingu á þessu sviði, ekki síst vegna þess að þekkingin liggur ekki á lausu - það er engin reynsla í höfn á þessu sviði. Það er mikil þroska- og þróunarvinna eftir, einnig hjá þeim sem lengra eru komnir. Þetta er hluti af þeim tækifærum sem við munum bjóða starfsfólki okkar, viðskiptavinum og samstarfsmönn- um,“ segir hann. Hýsing hf. er til húsa við Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík og mun nota bankahvelfingu í kjallara hússins undir vélasal. Jónatan leggur gríðarlega áherslu á öryggismálin og kveðst líta svo á að þau séu hornsteinninn að því trúnaðarsambandi sem eigi að ríkja milli ASP fyrirtækisins og viðskiptavinarins. Það ætti að ýta undir öryggistilfinninguna að geyma vélar og hugbúnað í bankahvelfingu - þar sem öryggið ætti að vera með því besta sem finnst í landinu! SD Aldrei, aldrei afturfundur um „tölvuvandamálið." HYSING Suðurlandsbraut 24. 105 Reykjavík, 591 5000, hysing@hysing.cc 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.