Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 65
Dæmi um hvað við bjóðum v skiptavinum okkar • Leiðtogaþjálfun, nýjum og al- þjóðlegum kröfum í stjórnun mætt. • Stjórnendaþjálfun • Verkefnisstjórnun og starfs- mannasamtöl • Starfsmannaþjálfun - samski| liðsheild, samningatækni • Hagnýt siðfræðinámskeið • Lýðgæði - þátttökuþjálfun í ákvarðanatöku Hlutistarfsfólksins á „Dekkinu": F.v. Hansína B. Einarsdóttir, Jón Arni Jóhannesson, bryti fyrirtækisins, Linda H. Blöndal, Asdís G. Ragnarsdóttir og Kristján Arnason. Sitjandi fyrir miðju eru Martha Arnadóttir og Jón Aðalbjörn Jónsson. irtækjanna áður en hafist er handa við að skipuleggja þjálfun stjórnenda og starfs- fólks. Þegar Ijóst er hvers fyrirtækin þarfn- ast, hvort sem það er stjórnendaþjálfun eða aðlögun starfsmanna að breytingum, þá sníðum við verkefni fyrir viðkomandi vinnustað. Þetta getur falið í sér námskeiða- hald til lengri eða skemmri tíma, smærri vinnuhópa, þátt- tökuþjálfun eða einkaráðgjöf. „Áherslan er þó alltaf á að virkja fólk til þátttöku enda ætti að banna leiðinlega kennslustund með landslögum," segir Hansína ennfremur. Opin námskeið í boði 2000-2001 • Leiðtogatígullinn® - leiðtogaþjálfun • Viska - námskeið fyrir fólk með reynslu á vinnumarkaði • Framsækni - þjálfun í öruggri framkomu og tjáningu Skemmtileg stjórnenda- og starfsmannaþjálfun Öll þjálfun og námskeið eru að hluta samsett úr skemmti- legum og hagnýtum verkefnum. Sem dæmi má nefna Stjórnendaskóla fyrir Landssímann sem hefur vakið áhuga fjölmargra fyrirtækja og er viðamikið þjálfunarverkefni á vegum fyrirtækisins. Skólinn þjálfar stjórnendur í einn til tvo daga á mánuði í eitt og hálft ár og þurfa þátttakendur að svara verkefnum, skila þeim og taka próf. „Oftar en ekki miðar þjálfun að því að breyta viðhorfum og slíkt ger- ist ekki í einu vetfangi," segir Hansína og bætir við að því þurfi verkefni oft að ná yfir lengri tíma og taka mið af starfsumhverfi fyrirtækjanna sem sé stöðugt að breytast. Samruni fyrirtækja Skref fyrir skref hefur tekið að sér samræmingar- og stefnumótandi ráð- gjöf í samrunaferli fyrirtækja. „Allt sem lýtur að mannauði fyrirtækjanna er á okkar könnu og þar sjáum við um stefnumótunarvinnu og samhæfingu, svo dæmi séu nefnd. Liðsheild er oft einungis yfirheiti í slíkum verkefnum því margt annað kemur til svo sem starfs- mannasamtöl og frammistöðumat." Starfsþróunarstjóri til leigu „Við erum þekkingarfyrirtæki enda er það forsenda þess að geta boðið þjón- • STEPS - leiðtogaþjálfun fyrir konur • Hagnýt siðfræði ustu sem snýr að starfsþróun fyrirtækja og stofnana. Nám breytir fólki og allt okkar starf miðar að því að nýta mannauð fyrirtækjanna og að halda okkar eigin hæfni við. Okkur finnst því mikilvægt að geta boðið fyrirtækjum starfsþróunarstjóra til leigu. Það er einföld og hagstæð leið fyrir hin mörgu fyrirtæki sem farin eru að huga að starfsmannamálum og símenntun," segir Hansína. Menntun breytir fólki Allir þurfa þjálfun til að laga hugarfar að breytingum í um- hverfinu. „Símenntun eflir fyrir- tækin og auðveldar þeim að innleiða nýjungar og mynda ný tengsl. Slíkt gerist þó ekki á einni nóttu og því þarf sífelld þekkingarleit að eiga sér stað, ekki síst með meiri og al- þjóðlegri samkeppni. Ásamt þessu byggist velgengni fyrir- tækja á því að starfsmenn fái skemmtilega símenntun, að , þeim líði vel á vinnustað og j að umhverfið sé fallegt og hagstætt fyrir fólkið sem starfar þar," segir Hansína að lokum. B!1 Hansína B. Einarsdóttir, forstjóri Skref fyrir skref. Ármúli 5-108 Reykjavík Sími: 581 1314 ■ fax: 581 1319 www.step.is ■ sfs@step.is www.step.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.