Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 71
Allar raflagnir eru frá Johan Rönning. Ekki þarfað nota rofa til að kveikja Ijós eða slökkva því öllu er stýrt með skynjurum, einnig hita- stigi. Þetta sþarar orku og heldur vinnuum- hverfinu þœgilegu. inn og út. Kostirnir við það fyrirkomulag er að léttleikinn helst en þeir sem þurfa geta haft ákveðið næði samt sem áður því ekki hentar öllum jafn vel að vera í opnu í'ými þar sem ekkert sem viðkvæmt er má fara fram, en það er ein helsta rök- semd þeirra sem eru á móti opnum rým- um. Einnig þreytan og áreitið sem vill fylgja því að vera sífellt innan um ijölda manns og geta í raun hvergi fengið frið eða unnið einn að sínu án utanaðkomandi áhrifa sem er flestum nauðsynlegt af og til. Opin rými hafa lengi verið þekkt í blaðamennsku, verðbréfasölu og auglýs- ingaheiminum, svo eitthvað sé nefnt, og víst er að sköpun verður meiri þegar sam- skiptin aukast. Besta lausnin er sennilega sú að hver og einn hafi aðgang að afmörk- uðu rými þar sem hægt er að sinna trún- aðarmálum eða verkefnum sem krefjast einbeitingar en að þau rými séu nógu ná- lægt almenningi til að auðvelt sé fyrir starfsfólk að sameinast þar eða vinna í hóp eftir því sem þurfa þykir. I þessu sem öðru þarf að gæta þess að alhæfa ekki og þó svo að opin rými séu góðra gjalda verð og orsaki að vissu leyti breytingar á innra skipulagi fyrirtækja og ef til vill meira lýð- ræði, þá má ekki gleyma einstaklingnum sem þarf sitt persónulega rými. „Það er í samtölum sem hugmyndir kvikna og þær eru mun auðveldari og léttari þar sem fólk er saman í opnu eða hálfopnu rými en þar sem hver og einn situr á sinni skrifstofu," segir Thomas Möller. H5 Mustcmg-nártúrusteinflísar „cðnýjMsiimðSmukgiiria. Vi3erUmstoltatH°SUatet'S þátt í þessari glæsilegu bygg'eg Byggingi". sem hefur feng'& tönnunarver5laun,erklæaa með Mustang-náttúrusteinflisum. Á gólfum er olíuborin rauðeik og slípaður Mustang-náttúrusteinn a stiga og I anddyri. Egill íffnason M Aroíta 8. i«8'•rrt"11' - • S95 0500, tax: 595 055 , 5« 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.