Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 17
FORSÍÐUGREIN íslenskar sjávarafurðir Benedikt Sveinsson 48 ára forstjóri Islenskra sjávarafurða lét af því starfi fyrir tveimur árum og tók við dótturfé- lagi IS (nú SÍF) í Bandaríkjunum. Hann var í forstjórastól ÍS í 7 ár og afar áberandi í íslensku viðskiptalííi. Fínnbogi Jónsson 50 ára forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað tók við starfi Benedikts hjá ÍS snemma á síðasta ári. Hann sameinaði IS við SIF um mitt síð- asta ár og varð aðstoðarforstjóri SIF. Síðast- liðið vor hætti hann hjá SIF og varð stjórnar- formaður Samheija sem raunar sameinaðist BGB-Snæfelli á dögunum. Finnhogi var for- stjóri Síldarvinnslunnar frá 1986, eða í 14 ár. SIF er stærsta fyrirtæki landsins. SH Friðrik Páisson 53 ára lét af störfum sem forstjóri SH, Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, í mars á síðasta ári eftir að hafa gegnt því í 13 ár. Friðrik er núna m.a. stjórnarformaður SIF, stærsta fyrirtækis á Islandi. Gunnar Svavarsson 49 ára forstjóri Hampiðjunnar, tók við af Friðriki sem forstjóri SH í apríl á síðasta ári. Hann var áður í 15 ár sem forstjóri Hampiðjunnar. SH er 2. stærsta fyrirtæki landsins. Landsbankinn Halldór Jón Kristjánsson 45 ára ráðuneytisstjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðu- neytinu tók við starfi bankastjóra í Lands- banka Islands þriðjudaginn effir annan í pásk- um, 14. apríl, 1998. Daginn áður höfðu þrir bankastjórar Landsbankans sagt starfi sínu lausu. Þeir Björgvin Vilmundarson, eftir 29 ár í starfi, Sverrir Hermannsson, eftir 10 ár í starfi, og Halldór Guðbjarnason eftír 7 ár í starfi. Landsbankinn er 5. stærsta fyrirtæki landsins. Eimskip Hörður Sigurgestsson 62 ára hætti í október sl. sem forstjóri Eimskips eft- ir 21 ár í því starfi. Hörður hefur verið ein- hver áhrifamesti maður íslensks viðskiptalífs á undanförnum árum. Hann er núna meðal annars stjórnarformaður Flugleiða. Ingimundur Sigurpálsson 49 ára hagfræðingur og fyrrverandi bæjarstjóri í Garðabæ tók við af Herði sem forstjóri félagsins. Ingimundur var jafnframt leiðtogi sjálfstæðismanna í Garðabæ síðustu tvö árin eða þar til hann tók við hjá Eimskip. Eimskip er 8. stærsta fyrirtæki landsins. KEA Magnús Gauti Gautason 50 ára hætti sem kaupfélagsstjóri KEA vorið 1998, eða fyrir tveimur og hálffi ári, eftír 9 ár í þvi starfi, og hóf störf hjá dótturfélagi KEA, Snæfelli. Var áður fulltrúi kaupfélagsstjóra og tjármálastjóri hjá KEA í 15 ár. Landssíminn Guðmundur Björnsson 58 ára Eiríkur S. Jóltannsson 32 ára útibússtjóri Landsbankans á Akureyri og lét af störffim sem forstjóri Landssímans 1. júlí í fyrra. Hann varð aðstoðarpóst- og síma- málastjóri árið 1986 og forstjóri Pósts og síma hf. í árbyijun 1997 er félagið var gert að hlutafélagi. Þegar félaginu var skipt í íslands- póst og Landssímann í ársbyrjun 1998 varð hann forstjóri Landssímans hf. Þórarinn V. Þórarinsson 46 ára framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og stjórnarformaður Landssímans tók við starfi forstjóra Landssímans af Guðmundi. Þórar- inn var áður framkvæmdastjóri VSÍ og síðar Samtaka atvinnulífsins í rúm 13 ár. Landssíminn er 9. stærsta fyrirtæki landsins. Flugfélagið Atlanta Arngrimur Jóhannsson 60 ára stofnandi og eigandi Flugfélagsins Atlanta lét af starfi forstjóra félagsins um miðjan april í fyrra en hann hafði verið forstjóri þess frá upphafi, eða í 13 ár. Arngrímur á Atlanta ásamt eiginkonu sinni, Þóru Guðmunds- dóttur. Hann er núna stjórnarformaður fé- lagsins. Magnús Gylfi Thorstenn 42 ára lögfræðingur með eigin lögfræðistofu í New York tók við forstjórastarfinu af Arngrími. Hann hafði m.a. verið lögfræðingur Atlanta í sjö ár áður en hann tók við af Arngrími. Flugfélagið Atlanta er 12. stærsta — fyrirtæki landsins. svæðisstjóri bankans á Norðurlandi tók við starfi Magnúsar Gauta sem kaupfélagsstjóri. Eirikur hefur ráðist í miklar breytingar á KEA. KEA er 13. stærsta fyrirtæki landsins. Landsvirkjun Halldór Jónatansson 68 ára hætti sem forstjóri Landsvirkjunar í árslok 1998 eftir 15 ár í þvi starfi. Áður hafði hann verið aðstoðarforstjóri fyrirtækisins í 12 ár. Friðrik Sophusson 57 ára tók við sem forstjóri Landsvirkjunar af Hall- dóri í byrjun janúar 1999 eftír að hafa verið lengst allra íjármálaráðherra samfleytt á ís- landi, eða í 7 ár. Hann lét af störfum sem fjár- málaráðherra í april 1998 en sat á þingi tíl áramóta og var m.a. formaður kjördæma- nefndar sem breytti kjördæmaskipaninni. Landsvirkjun er 14. stærsta fyrirtæki landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.