Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 23
Helgi Óskar óskarsson 47 ára framkvæmdastjóri Kjötumboðsins hf. - Goða tók við stöðu ffamkvæmdastjóra hjá Stein- steypunni af Aðalsteini. Helgi var fram- kvæmdastjóri Kjölumboðsins hf. í 7 ár. Steinsteypan er 252. stærsta fyrirtæki landsins. Teymi Elvar Þorkelsson 39 ára ffamkvæmdastjóri Teymis frá upphafi, eða í rúm 5 ár, varð sl. sumar forstjóri Teymis sem er nýr titill hjá fyrirtækinu. Gunnar Bjarnason 31 árs tók við starfi Elvars sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Gunnar var áður sölustjóri Teymis. Teymi er 278. stærsta fyrirtæki landsins. Kaupþing Norðuriands (ísiensk verðbréf) Þorvaldur Lúðvík sigurjónsson 29 ára hætti sem framkvæmdastjóri Kaupþings Norðurlands í byrjun mars í fyrra eftir aðeins um tvo mánuði í því starfi og tengdist brott- hvarf hans breyttri eignaraðild að fyrir- tækinu. Þorvaldur hafði þó unnið mun lengur hjá fyrirtækinu. Hann tók við sem fram- kvæmdastjóri af Tryggva Tryggvasyni sem hélt suður til starfa tii Landsbankans í árs- byqun 1999. Sævar Helgason 27 ára tók við starfi framkvæmdastjóra Kaupþings Norðurlands af Þorvaldi. Hann hóf raunar störf hjá fyrirtækinu um mitt ár 1998. Sævar er yngsti framkvæmdastjóri verðbréfafyrir- tækis á Islandi. Um síðust áramót var nafni fyrirtækisins breytt í íslensk verðbréf hf. íslensk verðbréf eru 295. stærsta fyrirtæki landsins. Landsteinar ísland Guðjón Auðunsson 38 ára lætur í desember nk. af störfum sem for- stjóri Landsteina íslands eftir rúmt 1 ár í því starfi. Fyrirtækið hét áður Navís-Landsteinar en fyrirtækin Navís og Landsteinar voru sameinuð í upphafi ársins 1998. Þorsteinn Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Navís, varð þá framkvæmdastjóri Navís-Landsteina en lét af því starfi í ágúst 1999. Aðalsteinn Valdimarsson 31 árs framkvæmdastjóri Landsteina International, sem er eignarhaldsfélag utan um Landsteina Islands og Landsteina-fyrirtækin erlendis, tekur við starfi Guðjóns. Þess má geta að eignarhaldsfélögin Landsteinar International og GOPRO (Hugvit, Þróun, Þekking, Tritan og Form.is) voru sameinuð á dögunum og er Olafur Daðason framkvæmdastjóri þess fyrirtækis. Landsteinar íslands eru 306. stærsta fyrirtæki landsins. Flugfélag íslands Páll Halldórsson 42 ára lét af störfum sem forstjóri Flugfélags ís- lands um árslok 1998 eftir 2 ár í því starfi. Hann var áður forstöðumaður innanlands- flugs Flugleiða. Þegar Flugfélag Islands hf. var stofnað utan um innanlandsflugið um mitt ár 1997 með samruna við Flugfélag Norðurlands varð Páll forstjóri. Jón Karl Ólafsson 42 ára yfirmaður Flugleiða í Mið-Evrópu tók við starfi forstjóra Flugfélags íslands hf. af Páli. Jón Karl var í 5 ár yfirmaður Flugleiða í Mið- Evrópu með aðsetur í Þýskalandi áður en hann tók við Flugfélagi Islands hf. Flugfélag Islands hf. er dótturfélag Flugleiða og því ekki á aðallista. Hörður Arnarson, Marel Faxamjöl Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson 42 ára lét af störfum sem framkvæmdastjóri Faxa- mjöls í endaðan maí sl. þegar hann tók við starfi forstjóra Urðar Verðandi Skuldar en hann var einn af fimm stofnendum þess fyrirtækis. Gunnlaugur var framkvæmda- stjóri Faxamjöls í um 12 ár. Torfi Þ. Þorsteinsson 45 ára vinnslustjóri frystiskipa hjá Granda tók við starfi Gunnlaugs sem framkvæmdastjóri Faxamjöls. Faxamjöl er dótturfyrirtæki Granda. Torfi hefur unnið hjá Granda frá upphafi eða í nær 15 ár. Hann er menntaður fisktæknir frá Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði. Faxamjöl er dótturfyrirtæki Granda. Lyfjabúðir hf. Guðmundur Reykjalin 48 ára hætti á dögunum sem framkvæmdastjóri Lyfjabúða hf. eftir tæp 2 ár í þvi starfi. Guð- mundur var áður framkvæmdastjóri og einn eigenda Lyljabúða ehf. (Gaumur, Guðm. og fl.) en þær voru sameinaðar Lyfjakaupum ehf. (Hagkaup og fl.) í ársbyrjun 1999 í nýtt hlutafélag, Lyfjabúðir hf., og varð Guðmundur framkvæmdastjóri. Árni Pétur Jónsson 34 ára framkvæmdastjóri markaðssviðs heildsölu Olís hefur tekið við af Guðmundi. Lytjabúðir hf. eru að 81% í eigu Baugs, 9% í eigu Guð- mundar Reykjalíns og 10% í eigu FBA og reka verslanirnar Apótekið. Lyljabúðir eru dótturfélag Baugs. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.