Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 31
Styrkur VUR felst í því að hafa viðskiþtafulltrúa í sendiráðum Islands sem staðsett eru á mikilvægustu markaðssvæðunum. Viðskiþtafulltrúar verða í nýjum sendiráðum sem opna í Kanada og Japan á nœsta ári. Næstu skref: Markhópar greindir, mat lagt á kynningargögn fyrirtæk- is og liðsinnt við að koma á fyrstu markaðtengslum. Lönd og markaðir: Samantekt um viðskiptalönd og markaði með þarfir verkkaupa í huga. VUR á vettvangi: Viðskiptafulltrúi fylgir fyrirtækinu eða fer sem full- trúi fyrirtækisins á vettvang erlendis. Eftirfylgni á vettvangi: Persónulegum samböndum viðhaldið og ein- stökum verkefnum fylgt eftir. Markaðshæfni vöru: Útflutningshæfni vöru metið. Könnunin nýtist vel við stefnumörkun og markaðssetningu. Viðskiptavaktin: Fylgst með fréttum af ákveðnu málefni í umsaminn tíma. Samantekt skilað á skýrsluformi. VUR viðskiptasetur: íslensk fyrirtæki fá skrifstofuaðstöðu í sendi- ráðum erlendis með aðgangi að samskiptatækjum og túlkum í allt að tvær vikur í senn. Hvað kostar þessi þjónusta? „Markmiðið er ekki að afla mikilla tekna heldur fyrst og fremst að fá tekjur upp í þann kostnað sem hlýst af einstökum verkefnum. Aðalat- riðið er þó að virði þessarar þjónustu er mikið fyrir viðskiptavininn og hægt er að ná miklum upplýsingum og auka líkur á góðum árangri fyrir upphæð sem kannski samsvarar einni viðskiptaferð til Kaup- mannahafnar," svarar hann. VUR er í samstarfi við Útflutningsráð, Verslunarráð, Félag íslenskra stórkaup- manna, Iðntæknistofnun, Ferðamálaráð, Byggðastofnun og atvinnumálafulltrúana úti á landi. Benedikt segir að samstarfið við þá skipti miklu máli. „Við viljum gjarn- Benedikt Höskuldsson forstöðumaður, Svanhvít Aðalsteinsdóttir verkefnisstjóri og Auðbjörg Halldórsdóttir sendiráðsritari. an að fyrirtæki úti á landsbyggðinni skynji að þau eiga vísa aðstoð er- lendis ef þau hafa góðar hugmyndir og vilja hrinda þeim í fram- kvæmd," segir hann. Fyrirtæki sem notið hafa aðstoðar VUR og náð góðum árangri er- lendis eru t.d. X18, sem markaðssetur og selur skó víða um heim, Marel, sem er þekkt fyrir framleiðslu sína á vélum fyrir matvælaiðnað, Borgarplast og Sæplast, sem framleiða einangrunar- ker fyrir matvælaiðnað, og hugbúnaðar- húsið Oz sem vinnur náið með sænska stórfyrirtækinu Ericsson. Frekari upplýsingar fást á vef VUR á slóðinni www.utn.stjr.is/vur, með því að hafa samband við atvinnumálafulltrúa á viðkomandi stað eða með því að hafa samband við ráðuneytið eða beint við við- komandi sendifulltrúa erlendis. SQ Höfuðstöðvar VUR eru til húsa í utanríkisráðuneyt- inu við Rauðarárstíg 25 t Reykjavík. IiWrU'UIMVVlWIIJlil 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.