Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 43
UPPLÝSINGATÆKNI landsvefurinn heitir icelandtotal.com en strax á næsta ári verða önnur svæði markaðssett undir svipuðu heiti, þ.e. heiti svæðisins eða landsins með endingunni total.com. Destal er þegar búið að festa sér hátt í 200 slík heiti. Kolbeinn segir að ýmsir séu áhugasamir um að fá að skoða þetta nýja kerfi, þar á meðal skíðasvæði í Bandaríkjunum sem hann vill þó ekki nafngreina. Næsta sumar reynir á En hvaða lyrirtæki er þetta eiginlega sem er að stíga sín fýrstu skref á þessari framtíðarbraut? Destal er nafnið á dótturfélagi Flugleiða sem nú hefur slitið barnsskón- um og er um þessar mundir að „flytja að heiman“ og opna starfsemi sína fyrir viðskiptavinum. „Það má segja að við séum búin að skrúfa upp hillurnar í búðinni og eigum eftir að raða vörunum inn. Við stefnum að þvi að selja að einhverju leyti vetrarferðir á Netinu en teljum að næsta sumar reyni fyrst verulega á okkur með tilkomu hins þráðlausa internets. Allir eiga GSM síma í dag og því ætlum við að byrja á SMS skilaboðum en í framtíðinni ætlum við að nýta þessa þráðlausu byltingu í símamálum," segir Kolbeinn. Destal er að meirihluta í eigu Flugleiða en Landssíminn kom nýlega inn í fyrirtækið og á 7,5 prósenta hlut. Stofnhluta- fé var 180 milljónir og býst Kolbeinn við því að fyrirtækið afli sér aukins hlutafjár með útboði í vetur. Stefnt er að því að fara á markað en ekki er hægt að segja hvenær það verður. Fyrir- tækið er um þessar mundir að flytja „að heiman" inn á Tækni- akur, svæðið milli Suðurlandsbrautar, Grensásvegar og Armúla þar sem verður miðstöð upplýsingatækni á íslandi við hlið stærstu samskiptamið- stöðvar landsins, og verður Destal fyrsta fýrir- tækið til að flytja þarna inn. Fyrirtækið verður með átta til níu starfsmenn í vinnu en áberandi þáttur í starfsemi Destal verður úthýsing („outso- urcing“), þ.e. að kaupa þjónustu að utan. Tekjustraumar iýrirtækisins verða fjórir: Sölulaun, auglýsingatekjur, þátt- tökugjöld og bókunargjöld. 33 ICELANDAIR Flugleiðir eiga meirihlutann í Destal. HAlendiÐ „_INÁTTÚRU ÍSLANDS — __ MÁLSVARI NÁTTÚRUNNAR Hálendið í náttúru íslands I þessari einstöku bók fléttar höfundur, Guðmundur Páll Ólafsson, saman náttúrufræði, bókmenntir, þjóðtrú og sagnfræði og sýnir hvílíkan þjóðararf íslendingar eiga í ósnortnum víðernum landsins. Bókin er sú fjórða í röð vinsælla fræðirita höfundar fyrir almenning um stórbrotna náttúru Islands. Kynningarverð til áramóta: 14.990 kr Laugavegi 18 • Síðumúla 7 malogmenning.is 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.