Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 63
ími og fjarshipti eru símafyrirtækin? ný símafyrirtæki þurfa að vinna af þeim viðskiptavini. Núverandi viðskiptavinir tryggja þeim miklar iramtíðartekjur haldist þeir áfram hjá þeim í viðskiptum. Miðað við hin mörgu fyrirtæki í ijarskiptum, sem Landssíminn hefur fjárfest í að undanförnu, virðist risinn hvergi ætla að gefa sig. Íslandssími á 6 milljaröa Lítum þá á Íslandssíma, Hallo - Frjáls fjarskipti og Títan. Þau verða öll að finna sér mikla sérstöðu á markaðnum til að ná til sínum viðskiptavinum. Íslandssími hef- ur til þessa lagt kapp á að ná til sín fyrirtækjamarkaðnum og hef- ur þegar í sínum hópi um 30 af 100 stærstu fyrirtækjum lands- ins innanborðs. Íslandssími leggur áherslu á að öll símaviðskipti hvers fyrirtækis verði hjá þeim. Íslandssími hóf starfsemi á haustmánuðum í fyrra. Enn liggja þó engar tölur fyrir um afkom- una á árinu 1999. Fyrirtækið gerði nýlega yfirgripsmikinn samn- ing við Landsbankann sem keypti 5 milljón króna hlut þar á genginu 16 eða fyrir 80 milljónir króna. Hlutafé í Íslandssíma er 380 milljónir að nafhvirði þannig að miðað við kaup Landsbank- ans liggur markaðsverð Íslandssíma í kringum 6 milljarða. Á gráa markaðnum fór gengi í Íslandssíma niður í 10 en hækkaði síðan upp í 14 eftír kaup Landsbankans í fyrirtækinu. Islands- sími ætlar sér að ráðast inn á farsímamarkaðinn í byrjun næsta árs og byggja upp sitt eigið kerfi. Margir spyija sig hvers vegna hann stytti sér ekki leið inn á farsímamarkaðinn með því að sam- einast Tali. Það þarf hins vegar tvo til. Lauslegar þreifingar fóru fram á milli fyrirtækjanna sl. sumar en þær gengu ekki upp. Hallo - Frjáls fjarskíptí á 1,5 milljarða Hallo Fijáls fjarskipti hafa vakið athygli margra á símamarkaðnum, ekki síst eftír að Talenta-Hátækni, sem er í eigu íslandsbankaFBA, og Kenneth D. Peterson, eigandi og forsfjóri Columbia Ventures, keyptu sig inn í fyrirtækið fyrr á þessu ári. Hallo - Fijáls Qarskipti hófu starf- semi í byrjun þessa árs. Það er alhliða Qarskiptafyrirtæki. Það á fyrirtækið Hallo-GSM til helminga á móti breska fyrirtækinu Mint Telecom. Það verðmæta við við- skiptahugmyndina er að Hallo-Frjáls farskipti einblína ekki bara á innanlands- markaðinn í framtíðinni heldur ekkert síður á erlenda markaðinn. Hallo-GSM stefrfir að því að verða með um 5 milljón- ir viðskiptavina í hinu svonefnda Mint- kerfi sínu, en þar eru þegar komnir um 1 milfjón viðskiptavina í áskrift, og stefnt er að því hér verði stærsta farsímastöð á Norðurlöndunum. Hallo - Frjáls Qarskipti gera ráð fyrir að reksturinn verði farinn að skila hagnaði seinni hlutann á næta ári. Hallo-Frjáls fjarkskipti hafa mikil alþjóðleg tengsl og þar er erlendur forstjóri Harald Grytten. í stuttu máli sjá Hallo-Frjáls fjar- skiptí núna um fastlínukerfið og netþjón- ustuna, það er hægt að hringja þar í gegn tíl útlanda, en Hallo-GSM mun sjá um far- símakerfið en sú þjónusta hefst á næsta ári. Auk þess mun Hallo-GSM annast hina svonefndu Mint-þjón- ustu. Um 9 þúsund fyrirtæki og einstaklingar eru nú þegar í við- skiptum við Hallo - Frjáls fjarskipti, þ.e. í símtölum tíl útlanda í gegnum fastlínukerfið og í internetviðskiptum. Hlutafé í Hallo - Frjálsum fjarskiptum er núna 358 milljónir að nafnverði. Miðað við nýleg viðskiptí með bréf í fyrirtækinu, þar sem gengið var 4,5, er fyrirtækið núna metíð á um 1,5 milljarða króna. Tílan á 1,3 milljarða Títan býður upp á hefðbundna símaþjón- ustu, internetþjónustu, gagnaflutninga og millilandsímtöl, en enn sem komið er veitir fyrirtækið ekki GSM þjónustu. Mark- hópur Títans hefur tíl þessa fyrst og fremst verið fyrirtæki, þ.e. að sérhæfa fjarskiptalausnir fyrir þau. Nýlega keypti Títan inter- netþjónustu Internet á íslandi hf. og greiddi fyrir með nýjum eignarhlut í Títan. Við samrunann varð tíl stærsta internet-veita landsins. Helstu eigendur Títans eru Internet á íslandi, Nýheiji, Íslandssími, Iina.Net og Framtakssjóður Landsbankans. Fram- takssjóður Landsbankans keyptí nýlega 4,1% hlut í Títan á 55 milljónir króna þannig að markaðsverð fyrirtækisins miðað við þau viðskiptí er núna um 1,3 milljarðar. Landssiminn á 50 milljarða Skoðum þá Landssímann og verð- mætí hans. Þar er hægt að beita aðferðum gamla hagkerfsins við útreikninga, skoða lykiltölur úr rekstri og reikna út frá þeim. Rekstartekjur Landssímans voru rúmir 7,9 nfilljarðar fyrri hluta þessa árs. Hagnaður fyrir afskriftir, íjármagnsliði og skatta (EBITDA) voru rúmir 3,3 milljarðar - eða um 42% af tekjum - og stefnir í að verða um 6,6 milljarðar á árinu. Hagnaður eftir skatta var 658 milljónir og er áætlaður um 1,3 milljarðar á árinu. Og það þrátt fyrir að Landssíminn flýtifirni um 1 milljarð í ár vegna 5 nfilljarða bakreikningsins sem hann fékk fyrr á árinu frá eiganda sínum, ríkinu, og kom tíl vegna vanmats á virði fyrirtækisins við stofnun þess. Hagnaður Landssímans fyrir skatta og þessarar tímabundnu flýtifirningar verður því um 2,3 milljarðar á árinu. Og nú er hægt að leika sér með tölur. Miðað við V/H hlutfall upp á 20 og að not- ast sé við hagnaðartölu upp á 2,3 millj- arða, (þ.e. eðlilegt árferði), verður mark- aðsvirðið um 46 milljarðar. V/H hlufall upp á 25 gefur hins vegar útkomu upp á 58 milljarða markaðsvirði. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) upp á um 6,6 milljarða á árinu gæti sömuleið- is verið að gefa markaðsvirði upp á yfir 60 milljarða. Við förum hins vegar varfæru leiðina og metum Landssímann á 50 milljarða. Uppspretta hagnaðarins hjá Landssím- anum er farsímakerfið. Frá þvf komu um 83% af hagnaði fyrirtækisins á fyrri hluta ársins. Símamarkaðurinn er verðmætur - fyrstír koma, fyrstír fá, ekki satt? 35 Landssíminn » Við metum hann á 50 milljarða. Tal / Við metum Tal á 10 milljarða og að hver farsímanotandi félagsins sé að virði um 150 þúsund krónur fyrir félagið. íslandssímí Markaðsverð 6 milljarðar miðað við ný- leg viðskipti með bréf í fyrirtækinu. Hallo - Frjáls fjarsKlptl Markaðsverð um 1,5 milljarðar miðað við nýleg viðskipti með bréf í fyrirtækinu. Títan Markaðsverð um 1,3 milljarðar miðað við nýleg viðskipti með bréf í fvrirtækinu. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.