Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 74
Gróska í fjarskiptafyrirtækjum Fjarskiptafyrirtækin eru fjölmörg og þeim ferfjölgandi dag frá degi. Þau sem hér eru kynnt eru flest ný afnálinni, en standa þó mörg á gömlum grunni og njóta þess i viðskiptasamböndum og reynslu. Efitir Vigdísi Stefánsdóttur. Myndin Geir Ólafsson. Tölvubankinn: Tel-info skráir símnotkun Ejiirlitskerfi afýmsum toga eru nauðsynleg í rekstri jyrirtækja. Á AGORA sýningunni, sem haldin var í Laugardalshöllinni í hyrjun október, vakti Tölvubankinn talsverða athygli fyrir símaeftirlitskerfi sín. Tölvubankinn var stofnaður árið 1981 af núverandi eigendum, þeim Guðjóni H. Bernharðssyni og Gunnari Briem. Allt frá upphafi hefur fyrirtækið þjónað stór- tölvum og sá m.a. um fyrstu tölvuvæðingu Hagkaups á sínum tíma. Nú eru helstu verksvið Tölvubank- ans símaeftirlits- kerfi af ýmsum toga og þar er fremst í flokki kerfi sem kallað er Tel- Info eða Símþjónninn. Þetta er kerfi sem heldur utan um upplýsingar um síma- notkun fyrirtækisins, álagsmælingar, svartíma, kostnað og fleira. Sala hefur aukist mjög á Tel-Info á undanförnum mánuðum. Til dæmis eru 34 af 100 stærstu fyrirtækjunum með Tel-info up])lýsingakerfið í notkun. Markmiðið er að gera Tel-Info að leiðandi lausn á þessu sviði að sögn Guðjóns. Símakort - þægileg lausn „Við erum í samvinnu við Landssímann með kerfi sem við köllum Tel-Log og er gjaldmælir sem notaður er um borð í skipum, olíuborpöllum, fangelsum, á sjúkrahúsum og fleiri stöðum. Tel-Log mælir tímalengd notkunar og kaupir hver og einn kort sem hann svo notar til að hringja með og notar tíl þess aðgangsorð," segir Guðjón. „Einn umboðsaðili fyrir Tel-Log heitir Skantí og hefur útibú í 42 löndum. Við erum einnig með annað kerfi sem við köllum Tel-Look en það tengist Microsoft Outlook þannig að fólk sér á tölvuskjánum hver er að hringja og hægt er að skoða upplýsingar um hann ef hann er í einhverri af viðskiptaskrám fyrirtækisins. Tel-Pulse kerfið tengist iPpulse frá OZ.COM og Ericsson og vinnur á sama hátt og Tel-Look. Það sem þessi kerfi gera er að sýna nöfn allra sem hringt hafa inn á meðan viðkomandi bregður sér frá. Þá er hægt að fara með músina á nafn þess sem hringt hefur og um leið hringir tölvan í hann. Gubjón H. Bernharðsson, framkvœmdastjóri Tölvubankans, hejur unnið lengi að vinnslu og gerð ýmissa tölvukerfa. Einnig geta fyrirtæki eins og t.d. kortafyrirtæki eða tryggingarfyrirtæki notað kerfið til að kalla fram allar upplýsingar um þann sem hringir hverju sinni með því einu að nafn hans kemur fram á skjánum." Hótelstjórínn sýnir Stöðuna Gagnaverið (vöruhús gagna) er upplýsingagrunnur fyrirtækisins og hefúr vakið athygli fyrir upplýsingagildi, hraða og skemmtilegt viðmót. Það gefur stjórnendum fyrirtækisins auðveldan aðgang að upplýsingum um allt sem gerst hefur á því tímabili sem óskað er eftír. Af öðrum kerfum má nefna Hótelstjórann sem er nýtt bókunar- og reikningakerfi fyrir hótel en með því hefur notandinn góða yfirsýn yfir stöðu hótelsins í fortíð, nútíð og framtíð. Það sýnir m.a. á myndrænan hátt stöðu herbergja yfir valið tímabil. Tölvubankinn var í fyrstu tölvuþjónustufyrirtæki sem skráði bókhald yfir 100 fyrirtækja en hefur breyst nokkuð í áranna rás. „Næstu skref hjá okkur eru að þróa áfram PC kerfi í sambandi við símann og upplýsingatæknina," segir Guðjón. „Nú erum við að vinna fjórðu útgáfuna af Tel-Info sem kemur á markað um áramót." Heimasíða 'Lölvubanlcans er www.tbank.is S9 Samband-Samskiptalausnir ehf.: Tölvu- og símkerfi í eina sæng Samband-Samskiptalausnir ehf. er nýtt jyrirtœki á sviði samskiptatækni. Það eralfarið í eigu 0. Johnson ogKaaberhf. Fyrirtækið byggirá traustum grunni og á rætur að rekja til ársins 1985 er Heimilistæki hf. hófað bjóða sölu og uppsetningu símabúnaðar. Agnar H. Johnson, stjórnarformaður Sambands-Samskiptalausna. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.